Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. maí 2025 11:42 Grímur Hergeirsson er lögreglustjóri á Suðurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglustjórinn á suðurlandi segir rannsókn á meintum umfangsmiklum gagnastuldi úr kerfum sérstaks saksóknara hefjast á byrjunarreit. Gögn muni berast eftir helgi og þá geti rannsókn hafist af alvöru. Hann staðfestir að honum hafi borist bréf frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara í gær þar sem embættinu á Suðurlandi var falin rannsókn á máli ráðgjafafyrirtækisins PPP sf (Pars Per Pars) sem hefur verið til umfjöllunar síðustu daga. Fyrrverandi lögreglumennirnir og starfsmenn hjá sérstökum saksóknara Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Hakur Gunnarsson, sem lést árið 2020, stofnuðu fyrirtækið á meðan þeir störfuðu fyrir embættið. Fyrirtækið og einn eftirlifandi stofnenda Jón Óttar eru til rannsóknar fyrir að hafa stolið gögnum úr kerfum sérstaks saksóknara fyrir rúmum áratugi síðan. Ríkissaksóknari fer ekki rannsókn sakamála og því hefur lögregluembættinu á Suðurlandi verið fólgið að kanna málið. „Þetta er alveg á byrjunarreit,“ segir Grímur Hergeirsson lögreglustjóri á Suðurlandi. Rannsókn á málinu sé ekki byrjuð þar sem enn hafi ekki borist gögn frá embætti ríkissaksóknari en Grímur býst við því að þau berist eftir helgi og þá geti rannsóknin hafist. „Við skoðum þetta á næstu dögum en ég er ekki kominn með neitt í hendurnar nema þetta bréf. við munum skoða þetta gaumgæfilega eftir helgi,“ segir Grímur. Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Lögreglumál Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sérstakur saksóknari gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um sérfræðiráðgjöf á sviði rannsókna í tengslum við tiltekið sakamál. 10. maí 2025 10:10 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hann staðfestir að honum hafi borist bréf frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara í gær þar sem embættinu á Suðurlandi var falin rannsókn á máli ráðgjafafyrirtækisins PPP sf (Pars Per Pars) sem hefur verið til umfjöllunar síðustu daga. Fyrrverandi lögreglumennirnir og starfsmenn hjá sérstökum saksóknara Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Hakur Gunnarsson, sem lést árið 2020, stofnuðu fyrirtækið á meðan þeir störfuðu fyrir embættið. Fyrirtækið og einn eftirlifandi stofnenda Jón Óttar eru til rannsóknar fyrir að hafa stolið gögnum úr kerfum sérstaks saksóknara fyrir rúmum áratugi síðan. Ríkissaksóknari fer ekki rannsókn sakamála og því hefur lögregluembættinu á Suðurlandi verið fólgið að kanna málið. „Þetta er alveg á byrjunarreit,“ segir Grímur Hergeirsson lögreglustjóri á Suðurlandi. Rannsókn á málinu sé ekki byrjuð þar sem enn hafi ekki borist gögn frá embætti ríkissaksóknari en Grímur býst við því að þau berist eftir helgi og þá geti rannsóknin hafist. „Við skoðum þetta á næstu dögum en ég er ekki kominn með neitt í hendurnar nema þetta bréf. við munum skoða þetta gaumgæfilega eftir helgi,“ segir Grímur.
Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Lögreglumál Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sérstakur saksóknari gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um sérfræðiráðgjöf á sviði rannsókna í tengslum við tiltekið sakamál. 10. maí 2025 10:10 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sérstakur saksóknari gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um sérfræðiráðgjöf á sviði rannsókna í tengslum við tiltekið sakamál. 10. maí 2025 10:10