Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2025 16:30 Manny Pacquiao er með mörg járn í eldinum. Hann freistar þess að komast aftur inn á filippseyska þingið og ætlar að snúa aftur í boxhringinn í sumar. getty/Peerapon Boonyakiat Fjögur ár eru síðan Manny Pacquiao lagði boxhanskana á hilluna. En nú ætlar hann að snúa aftur í hringinn, 46 ára að aldri. Pacquiao keppti síðast gegn Yordenis Ugas um WBA titilinn í veltivigt í ágúst 2021 en tapaði. Eftir bardagann greindi hann frá því að hann væri hættur að boxa til að einbeita sér að stjórnmálaferli sínum. Pacquiao mætti þó sparkboxaranum Rukiya Anpo í sýningarbardaga síðasta sumar. Slúðrað hefur verið um mögulega endurkomu Pacquiaos í hringinn síðasta árið og ESPN greinir nú frá því að hann ætli að taka hanskana af hillunni. Þann 19. júlí mun Pacquiao mæta Mario Barrios í Las Vegas. Þeir keppast þá um WBC veltivigtartitilinn. Pacquiao mun þó ekki tilkynna formlega um endurkomuna í hringinn fyrr en eftir þingkosningar á Filippseyjum á mánudaginn. Pacquiao sat á filippseyska þinginu á árunum 2016-22 og stefnir á að endurheimta sæti sitt á því. Barrios keppti síðast gegn Abel Ramos í nóvember. Bardagi þeirra var á sama kvöldi og bardagi Jakes Paul og Mikes Tyson í Texas. Barrios hefur unnið 29 af 32 bardögum sínum, þar af átján með rothöggi. Pacquiao er með 72 bardaga á ferilskránni. Hann hefur unnið 62 þeirra, þar af 39 með rothöggi, gert tvö jafntefli og tapað átta. Box Filippseyjar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Pacquiao keppti síðast gegn Yordenis Ugas um WBA titilinn í veltivigt í ágúst 2021 en tapaði. Eftir bardagann greindi hann frá því að hann væri hættur að boxa til að einbeita sér að stjórnmálaferli sínum. Pacquiao mætti þó sparkboxaranum Rukiya Anpo í sýningarbardaga síðasta sumar. Slúðrað hefur verið um mögulega endurkomu Pacquiaos í hringinn síðasta árið og ESPN greinir nú frá því að hann ætli að taka hanskana af hillunni. Þann 19. júlí mun Pacquiao mæta Mario Barrios í Las Vegas. Þeir keppast þá um WBC veltivigtartitilinn. Pacquiao mun þó ekki tilkynna formlega um endurkomuna í hringinn fyrr en eftir þingkosningar á Filippseyjum á mánudaginn. Pacquiao sat á filippseyska þinginu á árunum 2016-22 og stefnir á að endurheimta sæti sitt á því. Barrios keppti síðast gegn Abel Ramos í nóvember. Bardagi þeirra var á sama kvöldi og bardagi Jakes Paul og Mikes Tyson í Texas. Barrios hefur unnið 29 af 32 bardögum sínum, þar af átján með rothöggi. Pacquiao er með 72 bardaga á ferilskránni. Hann hefur unnið 62 þeirra, þar af 39 með rothöggi, gert tvö jafntefli og tapað átta.
Box Filippseyjar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira