Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2025 06:32 Diego Maradona var nýorðinn sextugur þegar hann lést. Getty/Chris McGrath Argentínska lögreglan gerði skyndiáhlaup á heilsugæslustöð í Buenos Aires til að komast yfir læknisfræðileg gögn um heilsu og læknismeðferð Diego Maradona. Réttarhöld eru nú í fullum gangi þar sem sjö læknar eða hjúkrunarfræðingar eru sakaðir um að bera ábyrgð á dauða Maradona. Þau eiga að hafa sýnt vanrækslu í umönnun Maradona eftir að hann fór aftur heim til sín eftir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Pablo Dimitroff, yfirmaður á Los Olivos heilsugæslustöðinni, sagði frá því í vitnisstúkunni að Maradona hafi gengst undir rannsóknir í aðdraganda aðgerðarinnar. Hann sagði líka að aðgerðin hefði gengið vel og án neinna vandamála. ESPN segir frá. Upplýsingar um umræddar rannsóknir voru ekki með í heilsufarsögu Maradona sem rétturinn hafði aðgang að. Það þurfti því að bæta úr því. Allar upplýsingar um Maradona frá 3. til 11. nóvember 2020 voru gerðar upptækar. Áhlaupið var gert í kringum miðnætti og tók fjóra klukkutíma. Lögreglan fór í burtu með í kringum 275 blaðsíður og komust einnig yfir 547 tölupósta sem gengu á milli þeirra lækna og hjúkrunarfræðinga sem voru síðan ákærðir fyrir vanrækslu. Maradona fór í aðgerð 3. nóvember en yfirgaf sjúkrahúsið 12. nóvember. Hann lést 25. nóvember eftir að hafa fenguð hjartaáfall í svefni. Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Réttarhöld eru nú í fullum gangi þar sem sjö læknar eða hjúkrunarfræðingar eru sakaðir um að bera ábyrgð á dauða Maradona. Þau eiga að hafa sýnt vanrækslu í umönnun Maradona eftir að hann fór aftur heim til sín eftir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Pablo Dimitroff, yfirmaður á Los Olivos heilsugæslustöðinni, sagði frá því í vitnisstúkunni að Maradona hafi gengst undir rannsóknir í aðdraganda aðgerðarinnar. Hann sagði líka að aðgerðin hefði gengið vel og án neinna vandamála. ESPN segir frá. Upplýsingar um umræddar rannsóknir voru ekki með í heilsufarsögu Maradona sem rétturinn hafði aðgang að. Það þurfti því að bæta úr því. Allar upplýsingar um Maradona frá 3. til 11. nóvember 2020 voru gerðar upptækar. Áhlaupið var gert í kringum miðnætti og tók fjóra klukkutíma. Lögreglan fór í burtu með í kringum 275 blaðsíður og komust einnig yfir 547 tölupósta sem gengu á milli þeirra lækna og hjúkrunarfræðinga sem voru síðan ákærðir fyrir vanrækslu. Maradona fór í aðgerð 3. nóvember en yfirgaf sjúkrahúsið 12. nóvember. Hann lést 25. nóvember eftir að hafa fenguð hjartaáfall í svefni.
Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira