Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2025 14:46 Cristiano Ronaldo og elsti sonur hans, sem ber sama nafn, gætu mögulega náð að spila saman áður en ferli pabbans lýkur. Þeir eru báðir leikmenn Al Nassr í Sádi Arabíu. Getty/Yasser Bakhsh Elsti sonur portúgalska knattspyrnugoðsins Cristiano Ronaldo var í dag valinn í U15-landslið Portúgals í fótbolta. Ronaldo vakti athygli á þessu á Instagram og kvaðst stoltur af stráknum sínum. Sonurinn heitir eftir pabba sínum, Cristiano Ronaldo yngri, og er leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu rétt eins og pabbinn. Strákurinn er 14 ára gamall og hefur einnig verið á mála hjá fyrri félögum pabba síns; Manchester United og Juventus. Fyrstu landsleikir Ronaldo yngri gætu orðið gegn Japan, Grikklandi og Englandi á móti sem fram fer í Króatíu 13.-18. maí. „Stoltur af þér, sonur sæll,“ skrifaði Ronaldo í sögu á Instagram fyrir þær 653 milljónir fylgjenda sem fylgja honum þar. Ronaldo, sem fimm sinnum hefur unnið Gullboltann sem besti leikmaður heims, er enn að spila A-landsleiki fyrir Portúgal. Hann vann EM með Portúgölum árið 2016 og er markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 136 mörk í 219 A-landsleikjum. Cristiano Ronaldo yngri er elstur af fimm systkinum og hefur pabbi hans sagst vonast til þess að ná að spila leik með honum áður en ferlinum lýkur. „Það veltur meira á mér en honum,“ sagði Ronaldo sem er fertugur. Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Sonurinn heitir eftir pabba sínum, Cristiano Ronaldo yngri, og er leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu rétt eins og pabbinn. Strákurinn er 14 ára gamall og hefur einnig verið á mála hjá fyrri félögum pabba síns; Manchester United og Juventus. Fyrstu landsleikir Ronaldo yngri gætu orðið gegn Japan, Grikklandi og Englandi á móti sem fram fer í Króatíu 13.-18. maí. „Stoltur af þér, sonur sæll,“ skrifaði Ronaldo í sögu á Instagram fyrir þær 653 milljónir fylgjenda sem fylgja honum þar. Ronaldo, sem fimm sinnum hefur unnið Gullboltann sem besti leikmaður heims, er enn að spila A-landsleiki fyrir Portúgal. Hann vann EM með Portúgölum árið 2016 og er markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 136 mörk í 219 A-landsleikjum. Cristiano Ronaldo yngri er elstur af fimm systkinum og hefur pabbi hans sagst vonast til þess að ná að spila leik með honum áður en ferlinum lýkur. „Það veltur meira á mér en honum,“ sagði Ronaldo sem er fertugur.
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira