Innherji

Mjólkur­vinnslan Arna metin á milljarð þegar sjóður Stefnis eignaðist meiri­hluta

Hörður Ægisson skrifar
Hálfdán Óskarsson er stofnandi Örnu en hann lét af störfum sem framkvæmdastjóri fyrr á árinu og leiðir núna framleiðslu og vöruþróun félagsins í Bolungarvík.
Hálfdán Óskarsson er stofnandi Örnu en hann lét af störfum sem framkvæmdastjóri fyrr á árinu og leiðir núna framleiðslu og vöruþróun félagsins í Bolungarvík.

Mjólkurvinnslan Arna er verðmetin á nærri einn milljarð króna eftir að framtakssjóður í rekstri Stefnis festi kaup á miklum meirihluta í félaginu undir lok síðasta árs, einkum með því að leggja fyrirtækinu til nýtt hlutafé. Kaupverðið getur hækkað nokkuð nái félagið tilteknum rekstrarmarkmiðum á yfirstandandi ári en fyrir skömmu var nýr framkvæmdastjóri ráðinn til að stýra Örnu í stað stofnandans.


Tengdar fréttir

Mjólkurvinnslan Arna sýnir að ekki þarf allt að vera í Reykjavík

Mjólkurvinnslan Arna hefur á einum áratug vaxið upp í það að verða næststærsta fyrirtæki Bolungarvíkur, með yfir fjörutíu manns í vinnu. Stofnandinn segir þetta sýna að það þurfi ekki allt að vera í Reykjavík, það sé vel hægt að byggja upp öflugt fyrirtæki úti á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×