„Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 4. maí 2025 21:42 Björn Daníel Sverrisson átti góðan leik gegn Val í kvöld. Vísir/Anton Brink Björn Daníel Sverrisson fyrirliði FH var að vonum sáttur með sigurinn gegn Valsmönnum í kvöld en FH skellti Val með þremur mörkum gegn engu. „Þetta var geggjað. Við verum búnir að bíða lengi eftir þessu síðan í byrjun sumars og mér fannst við eiga þetta bara fyllilega skilið í dag,“ sagði Björn Daníel í viðtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn. „Það var góð orka í okkur, kraftur, áræðni og við bara tókum sénsana þegar við fengum þá. Ég er bara mjög sáttur“ Byrjun FH á mótinu hefur verið hæg og kannski ekki alveg eins og áætlað var en Björn Daníel fannst þó ekkert mál að gíra sig upp í þennan leik. „Mér fannst það ekkert mál. Við erum búnir að fara vel yfir alla leikina og auðvitað bara náð í eitt stig en við höfum ekkert verið að skíttapa leikjunum þannig séð. Við fórum bara yfir hvað við þurftum að laga og mér fannst bara miklu meiri kraftur í okkur núna en hinum leikjunum“ „Við pressuðum betur og þetta var bara alvöru orka í okkur. Mér fannst ekkert mál að koma inn í þennan leik og ég sá það bara hjá strákunum í vikunni að hugarfarið var gott. Það er mitt hlutverk sem fyrirliða að peppa þessa stráka þannig ég var í því alla vikuna“ Það er langt síðan FH vann síðasta leik og að meðtöldu síðasta tímabili voru þetta ellefu leikir sem liðið fór í gegnum án sigurs. „Ég vissi þetta nú ekki fyrr en bara núna í vikunni að einhver sagði mér frá þessu. Það er alltaf besta tilfinningin að koma inn í klefa eftir leik og geta aðeins öskrað og verið brjálaður eftir leiki í stað þess að allir stitji í sínu horni og stari í golfið“ „Þetta er tilfinningin sem maður nærist á og við ætlum að taka þennan leik með okkur í næsta leik og ná í þrjú stig þar“ sagði Björn Daníel Sverrison. FH Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
„Þetta var geggjað. Við verum búnir að bíða lengi eftir þessu síðan í byrjun sumars og mér fannst við eiga þetta bara fyllilega skilið í dag,“ sagði Björn Daníel í viðtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn. „Það var góð orka í okkur, kraftur, áræðni og við bara tókum sénsana þegar við fengum þá. Ég er bara mjög sáttur“ Byrjun FH á mótinu hefur verið hæg og kannski ekki alveg eins og áætlað var en Björn Daníel fannst þó ekkert mál að gíra sig upp í þennan leik. „Mér fannst það ekkert mál. Við erum búnir að fara vel yfir alla leikina og auðvitað bara náð í eitt stig en við höfum ekkert verið að skíttapa leikjunum þannig séð. Við fórum bara yfir hvað við þurftum að laga og mér fannst bara miklu meiri kraftur í okkur núna en hinum leikjunum“ „Við pressuðum betur og þetta var bara alvöru orka í okkur. Mér fannst ekkert mál að koma inn í þennan leik og ég sá það bara hjá strákunum í vikunni að hugarfarið var gott. Það er mitt hlutverk sem fyrirliða að peppa þessa stráka þannig ég var í því alla vikuna“ Það er langt síðan FH vann síðasta leik og að meðtöldu síðasta tímabili voru þetta ellefu leikir sem liðið fór í gegnum án sigurs. „Ég vissi þetta nú ekki fyrr en bara núna í vikunni að einhver sagði mér frá þessu. Það er alltaf besta tilfinningin að koma inn í klefa eftir leik og geta aðeins öskrað og verið brjálaður eftir leiki í stað þess að allir stitji í sínu horni og stari í golfið“ „Þetta er tilfinningin sem maður nærist á og við ætlum að taka þennan leik með okkur í næsta leik og ná í þrjú stig þar“ sagði Björn Daníel Sverrison.
FH Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira