Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 20:36 Janus Daði átti virkilega fínan leik. EPA-EFE/Sandor Ujvari Pick Szeged lagði stórlið Barcelona með eins marks mun í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í handbolta. Því miður vann Barcelona fyrri leik liðanna með þriggja marka mun og fer því áfram. Spennan var mikil í Katalóníu í kvöld og snemma ljóst að gestirnir myndu selja sig dýrt. Ef Börsungar héldu að leikurinn yrði þægilegur þar sem þeir unnu fyrri leikinn í Ungverjalandi með þremur mörkum þá kom annað á daginn. Gestirnir voru einu marki yfir þegar Börsungar skoruðu fimm í röð og voru allt í einu komnir fjórum mörkum yfir, staðan 15-11 þegar fimm mínútur voru til hálfleiks. Gestirnir klóruðu í bakkann og staðan 16-14 í hálfleik. OTP Bank - PICK Szeged are still in the game thanks to this collective masterclass 👏#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/I2wDwQJAGg— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Gestirnir sýndu hvað í sér bjó í síðari hálfleik og þegar rétt rúmlega þrjár mínútur voru til leiksloka leiddu Ungverjarnir með tveimur mörkum. Á endanum unnu þeir leikinn með einu marki, lokatölur í Katalóníu 29-30. Það dugði því miður ekki til en heimildarmaður Vísis á leiknum segir að dómgæslan hafi verið heimamönnum hliðholl. Despite the loss, Barça are headed to Cologne!🇪🇸 Barça 29:30 (56-54 on aggregate) OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/qjolkCT3zI— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Janus Daði skoraði tvö mörk og gaf fimm stoðsendingar. Sebastian Frimmel var hins vegar markahæstur í liði Pick Szeged með 10 mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum. 1. maí 2025 18:39 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Spennan var mikil í Katalóníu í kvöld og snemma ljóst að gestirnir myndu selja sig dýrt. Ef Börsungar héldu að leikurinn yrði þægilegur þar sem þeir unnu fyrri leikinn í Ungverjalandi með þremur mörkum þá kom annað á daginn. Gestirnir voru einu marki yfir þegar Börsungar skoruðu fimm í röð og voru allt í einu komnir fjórum mörkum yfir, staðan 15-11 þegar fimm mínútur voru til hálfleiks. Gestirnir klóruðu í bakkann og staðan 16-14 í hálfleik. OTP Bank - PICK Szeged are still in the game thanks to this collective masterclass 👏#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/I2wDwQJAGg— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Gestirnir sýndu hvað í sér bjó í síðari hálfleik og þegar rétt rúmlega þrjár mínútur voru til leiksloka leiddu Ungverjarnir með tveimur mörkum. Á endanum unnu þeir leikinn með einu marki, lokatölur í Katalóníu 29-30. Það dugði því miður ekki til en heimildarmaður Vísis á leiknum segir að dómgæslan hafi verið heimamönnum hliðholl. Despite the loss, Barça are headed to Cologne!🇪🇸 Barça 29:30 (56-54 on aggregate) OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/qjolkCT3zI— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Janus Daði skoraði tvö mörk og gaf fimm stoðsendingar. Sebastian Frimmel var hins vegar markahæstur í liði Pick Szeged með 10 mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum. 1. maí 2025 18:39 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum. 1. maí 2025 18:39