Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2025 09:33 Leikmenn Manchester City og Húsavíkurvinirnir í Remember Monday koma ekki til með að spila á sama tíma 17. maí. Samsett/Getty Breski ríkismiðillinn BBC þrýstir nú á það að úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar þann 17. maí fari fram klukkan þrjú að staðartíma, til að öruggt sé að bikarmeistarar verði krýndir nokkru áður en Eurovision hefst í Basel um kvöldið. Þetta fjallar enska götublaðið Mirror um í dag og segir að allt kapp verði lagt á að tryggja að ekki séu neinar líkur á að framlenging og vítaspyrnukeppni verði enn í gangi þegar útsending frá Eurovision á að hefjast. Manchester City og Crystal Palace mætast í úrslitaleiknum 17. maí. Mirror segir að úrslitaleikurinn hafi áður hafist klukkan 17:15 en að í fyrra hafi úrslitaleikurinn á milli City og Manchester United hafist klukkan þrjú og það sé aftur markmið BBC í ár. Bretar eiga fast sæti á lokakvöldi Eurovision og því ljóst að þeirra framlag í ár, lagið What The Hell Just Happened með Remember Monday, verður með 17. maí í lýsingu Graham Norton frá úrslitakvöldinu. Samkvæmt frétt Mirror náði Eurovision til átta milljóna áhorfenda í fyrra og því alveg ljóst að BBC vill ekki að stærsti leikur tímabilsins skarist við keppnina. BBC og ITV deila réttinum að útsendingu bikarkeppninnar í Bretlandi og náði úrslitaleikurinn í fyrra til 9,1 milljónar áhorfenda í Bretlandi. Ef að leikurinn hefst klukkan þrjú er ljóst að jafnvel þó að úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni ætti útsendingunni að vera lokið klukkan hálfsjö, í tæka tíð fyrir útsendingu frá Eurovision. Stöð 2 Sport og Viaplay deila útsendingarréttinum að ensku bikarkeppninni á Íslandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Tónlistarmyndbandið fyrir „Húsavík (My Hometown)“ í flutningi Remember Monday, sem keppir fyrir hönd Bretlands í Eurovision 2025, er komið út. Myndbandið er tekið upp á Húsavík og syngur stúlknakór Húsavíkur með þríeykinu. 25. apríl 2025 08:59 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Þetta fjallar enska götublaðið Mirror um í dag og segir að allt kapp verði lagt á að tryggja að ekki séu neinar líkur á að framlenging og vítaspyrnukeppni verði enn í gangi þegar útsending frá Eurovision á að hefjast. Manchester City og Crystal Palace mætast í úrslitaleiknum 17. maí. Mirror segir að úrslitaleikurinn hafi áður hafist klukkan 17:15 en að í fyrra hafi úrslitaleikurinn á milli City og Manchester United hafist klukkan þrjú og það sé aftur markmið BBC í ár. Bretar eiga fast sæti á lokakvöldi Eurovision og því ljóst að þeirra framlag í ár, lagið What The Hell Just Happened með Remember Monday, verður með 17. maí í lýsingu Graham Norton frá úrslitakvöldinu. Samkvæmt frétt Mirror náði Eurovision til átta milljóna áhorfenda í fyrra og því alveg ljóst að BBC vill ekki að stærsti leikur tímabilsins skarist við keppnina. BBC og ITV deila réttinum að útsendingu bikarkeppninnar í Bretlandi og náði úrslitaleikurinn í fyrra til 9,1 milljónar áhorfenda í Bretlandi. Ef að leikurinn hefst klukkan þrjú er ljóst að jafnvel þó að úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni ætti útsendingunni að vera lokið klukkan hálfsjö, í tæka tíð fyrir útsendingu frá Eurovision. Stöð 2 Sport og Viaplay deila útsendingarréttinum að ensku bikarkeppninni á Íslandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Tónlistarmyndbandið fyrir „Húsavík (My Hometown)“ í flutningi Remember Monday, sem keppir fyrir hönd Bretlands í Eurovision 2025, er komið út. Myndbandið er tekið upp á Húsavík og syngur stúlknakór Húsavíkur með þríeykinu. 25. apríl 2025 08:59 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Tónlistarmyndbandið fyrir „Húsavík (My Hometown)“ í flutningi Remember Monday, sem keppir fyrir hönd Bretlands í Eurovision 2025, er komið út. Myndbandið er tekið upp á Húsavík og syngur stúlknakór Húsavíkur með þríeykinu. 25. apríl 2025 08:59