„Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2025 22:31 Liverpool FC v Tottenham Hotspur FC - Premier League LIVERPOOL, ENGLAND - APRIL 27: Virgil van Dijk of Liverpool celebrates the teams victory and confirmation of winning the Premier League title in the Premier League match between Liverpool FC and Tottenham Hotspur FC at Anfield on April 27, 2025 in Liverpool, England. (Photo by Carl Recine/Getty Images) Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sparaði ekki stóru orðin eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í dag. Liverpool þurfti í það minnsta jafntefli gegn Tottenham á Anfield í dag til að tryggja sér titilinn. Liðið gerði miklu meira en það. Eftir að hafa lent 0-1 undir snemma leiks setti Liverpool í fluggírinn og tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 5-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Tottenham. „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi,“ sagði sigurreifur Van Dijk í viðtali í leikslok. „Við eigum þetta skilið. Við ætlum að njóta þessa næstu vikurnar og drekka þetta allt í okkur.“ Þetta er í annað skipti sem Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina, en liðið fagnaði titlinum einnig árið 2020. Þá reið kórónufaraldurinn yfir heimsbyggðina og engir áhorfendur voru leyfðir á vellinum. „Ég vildi vinna þetta fyrir stuðningsmennina á vellinum og um allan heim. Fyrir okkur öll.“ Þrátt fyrir að Liverpool hafi aðeins unnið ensku úrvalsdeildina í tvígang hefur liðið orðið enskur meistari tuttugu sinnum í heildina. Einhverjir hafa þó gert lítið úr því að þetta sé aðeins annar Englandsmeistaratitill liðsins á 35 árum. „Við erum búnir að vinna ensku úrvalsdeildina tvisvar á fimm árum,“ sagði stuttorður Van Dijk hins vegar að lokum. Enski boltinn Mest lesið Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira
Liverpool þurfti í það minnsta jafntefli gegn Tottenham á Anfield í dag til að tryggja sér titilinn. Liðið gerði miklu meira en það. Eftir að hafa lent 0-1 undir snemma leiks setti Liverpool í fluggírinn og tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 5-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Tottenham. „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi,“ sagði sigurreifur Van Dijk í viðtali í leikslok. „Við eigum þetta skilið. Við ætlum að njóta þessa næstu vikurnar og drekka þetta allt í okkur.“ Þetta er í annað skipti sem Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina, en liðið fagnaði titlinum einnig árið 2020. Þá reið kórónufaraldurinn yfir heimsbyggðina og engir áhorfendur voru leyfðir á vellinum. „Ég vildi vinna þetta fyrir stuðningsmennina á vellinum og um allan heim. Fyrir okkur öll.“ Þrátt fyrir að Liverpool hafi aðeins unnið ensku úrvalsdeildina í tvígang hefur liðið orðið enskur meistari tuttugu sinnum í heildina. Einhverjir hafa þó gert lítið úr því að þetta sé aðeins annar Englandsmeistaratitill liðsins á 35 árum. „Við erum búnir að vinna ensku úrvalsdeildina tvisvar á fimm árum,“ sagði stuttorður Van Dijk hins vegar að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira