Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. apríl 2025 13:05 Elliði Vignisson, bæjarstjóri er að sjálfsögðu kampakátur með rekstur sveitarfélagsins, sem hann stýrir með fjölbreyttum hópi starfsmanna og bæjarstjórn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarfélagið Ölfus skilaði um einum og hálfum milljarði króna í hagnað á síðasta ári af rekstri samkvæmt nýju ársreikningi, sem hefur nú verið birtur. Þá fjölgar íbúum sveitarfélagsins mjög ört enda eru eru 230 íbúðir í byggingu núna í Þorlákshöfn. Það er allt að gerast eins og stundum er sagt þegar Sveitarfélagið Ölfus er annars vegar því þar eru svo miklar framkvæmdir í gangi og iðandi mannlíf að sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikið um að vera í sveitarfélaginu eins og núna. Þá skemmir ekki fyrir jákvæður rekstur sveitarfélagsins eins og Elliði Vignisson, bæjarstjóri kann góð skil á. „Ég held að það megi segja það með sanni að reksturinn hjá okkur gengur afar vel. Við höfum á seinustu árum verið að leggja höfuð áherslu á að vera með verðmætaskapandi verkefni, að reyna að gera hér í heimabyggð tækifæri fyrir íbúa og þar með fyrir samfélagið. Og það skilar því núna við skilum rúmum einum og hálfum milljarði í afgang af rétt tæplega sex milljarða veltu,” segir Elliði. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur, hverju þakkar þú þetta? „Ég þakka þetta bara fyrst og fremst þessu framtaki íbúa og þessari samstöðu, sem íbúar hafa sýnt með verðmætaskapandi verkefnum.” Höfnin í Þorlákshöfn er alltaf að verða glæsilegri og glæsilegri og geta nú risa skip lagst þar að við bryggju.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að íbúum fjölgi mjög hratt í sveitarfélaginu, eða fjögur til sex prósent á ári og hann reiknar með að þrjú þúsundasta íbúa múrinn verði rofin núna í júní. „Íbúar finna líka á eigin skinni hvað það skiptir miklu máli að búa í vel reknu sveitarfélagi af því að þessi eitt hundrað og fimm hundruð milljónir, sem við skilum í afgang, honum erum við nú þegar búin að skila til baka, af því að þetta eru ekki bankainnistæður, heldur heitir þetta í dag leikskólar, götur og gatnagerð og gatnalýsing og aukin þjónusta. Þannig að við erum ekki að safna upp sjóðum, við erum að reyna að reka sveitarfélagið skynsamlega til þess að geta létt álögum á íbúum, aukið þjónustu við þá og búið til framtíðartækifæri,” segir Elliði enn fremur. Í dag eru 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira
Það er allt að gerast eins og stundum er sagt þegar Sveitarfélagið Ölfus er annars vegar því þar eru svo miklar framkvæmdir í gangi og iðandi mannlíf að sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikið um að vera í sveitarfélaginu eins og núna. Þá skemmir ekki fyrir jákvæður rekstur sveitarfélagsins eins og Elliði Vignisson, bæjarstjóri kann góð skil á. „Ég held að það megi segja það með sanni að reksturinn hjá okkur gengur afar vel. Við höfum á seinustu árum verið að leggja höfuð áherslu á að vera með verðmætaskapandi verkefni, að reyna að gera hér í heimabyggð tækifæri fyrir íbúa og þar með fyrir samfélagið. Og það skilar því núna við skilum rúmum einum og hálfum milljarði í afgang af rétt tæplega sex milljarða veltu,” segir Elliði. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur, hverju þakkar þú þetta? „Ég þakka þetta bara fyrst og fremst þessu framtaki íbúa og þessari samstöðu, sem íbúar hafa sýnt með verðmætaskapandi verkefnum.” Höfnin í Þorlákshöfn er alltaf að verða glæsilegri og glæsilegri og geta nú risa skip lagst þar að við bryggju.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að íbúum fjölgi mjög hratt í sveitarfélaginu, eða fjögur til sex prósent á ári og hann reiknar með að þrjú þúsundasta íbúa múrinn verði rofin núna í júní. „Íbúar finna líka á eigin skinni hvað það skiptir miklu máli að búa í vel reknu sveitarfélagi af því að þessi eitt hundrað og fimm hundruð milljónir, sem við skilum í afgang, honum erum við nú þegar búin að skila til baka, af því að þetta eru ekki bankainnistæður, heldur heitir þetta í dag leikskólar, götur og gatnagerð og gatnalýsing og aukin þjónusta. Þannig að við erum ekki að safna upp sjóðum, við erum að reyna að reka sveitarfélagið skynsamlega til þess að geta létt álögum á íbúum, aukið þjónustu við þá og búið til framtíðartækifæri,” segir Elliði enn fremur. Í dag eru 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira