Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2025 19:40 Landsliðsmaðurinn Gunnar Karl við stýrið. Vísir Norðurlandamótið í hermiakstri fer fram hér á landi um helgina. Fjórir Íslendingar taka þátt í mótinu og landsliðsmaður stefnir á gullverðlaunin. Mótið hefst klukkan tíu í fyrramálið og verður í beinu streymi á Vísi. Hvert ríki sendir fjóra keppendur og því berjast tuttugu ökuþórar um tvo titla. Annars vegar er keppt á AMG Mercedes GT3-bílum og svo í FIA F4-flokki. „Þetta eru mjög sterkir þátttakendur allir. En að sjálfsögðu er stefnt á sigur og við verðum bara að sjá hvernig það gengur. Margir af þessum keppendum eru að keppa fyrir erlend keppnislið.“ „Það eru þarna aðilar sem eru að keppa fyrir Mercedes hermiakstursliðið, Williams, sem eru stór nöfn í bransanum. Þannig við vitum að þetta eru góðir ökumenn,“ segir Jón Þór Jónsson, formaður Akstursíþróttasambands Íslands. Þetta er í annað sinn sem Norðurlandamótið er haldið. Landsliðsmaður stefnir hátt. „Ég held þetta verði geðveikt gaman, sama hvað gerist,“ segir Gunnar Karl Vignisson, landsliðsmaður. Eigið þið einhvern séns á að vinna þetta? „Allan daginn.“ Þú hefur trú á þér og þínu fólki? „Já, vægast sagt,“ sagði Gunnar. Allir ættu að geta haft gaman af því að horfa á mótið. „Það verður örugglega eitthvað action og drama og einhverjir árekstrar og læti,“ segir Jón Þór. Fréttamaður, sem þykist almennt ansi lunkinn við stýrið, spreytti sig í herminum. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir ofan. Rafíþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Mótið hefst klukkan tíu í fyrramálið og verður í beinu streymi á Vísi. Hvert ríki sendir fjóra keppendur og því berjast tuttugu ökuþórar um tvo titla. Annars vegar er keppt á AMG Mercedes GT3-bílum og svo í FIA F4-flokki. „Þetta eru mjög sterkir þátttakendur allir. En að sjálfsögðu er stefnt á sigur og við verðum bara að sjá hvernig það gengur. Margir af þessum keppendum eru að keppa fyrir erlend keppnislið.“ „Það eru þarna aðilar sem eru að keppa fyrir Mercedes hermiakstursliðið, Williams, sem eru stór nöfn í bransanum. Þannig við vitum að þetta eru góðir ökumenn,“ segir Jón Þór Jónsson, formaður Akstursíþróttasambands Íslands. Þetta er í annað sinn sem Norðurlandamótið er haldið. Landsliðsmaður stefnir hátt. „Ég held þetta verði geðveikt gaman, sama hvað gerist,“ segir Gunnar Karl Vignisson, landsliðsmaður. Eigið þið einhvern séns á að vinna þetta? „Allan daginn.“ Þú hefur trú á þér og þínu fólki? „Já, vægast sagt,“ sagði Gunnar. Allir ættu að geta haft gaman af því að horfa á mótið. „Það verður örugglega eitthvað action og drama og einhverjir árekstrar og læti,“ segir Jón Þór. Fréttamaður, sem þykist almennt ansi lunkinn við stýrið, spreytti sig í herminum. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir ofan.
Rafíþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira