Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2025 19:40 Landsliðsmaðurinn Gunnar Karl við stýrið. Vísir Norðurlandamótið í hermiakstri fer fram hér á landi um helgina. Fjórir Íslendingar taka þátt í mótinu og landsliðsmaður stefnir á gullverðlaunin. Mótið hefst klukkan tíu í fyrramálið og verður í beinu streymi á Vísi. Hvert ríki sendir fjóra keppendur og því berjast tuttugu ökuþórar um tvo titla. Annars vegar er keppt á AMG Mercedes GT3-bílum og svo í FIA F4-flokki. „Þetta eru mjög sterkir þátttakendur allir. En að sjálfsögðu er stefnt á sigur og við verðum bara að sjá hvernig það gengur. Margir af þessum keppendum eru að keppa fyrir erlend keppnislið.“ „Það eru þarna aðilar sem eru að keppa fyrir Mercedes hermiakstursliðið, Williams, sem eru stór nöfn í bransanum. Þannig við vitum að þetta eru góðir ökumenn,“ segir Jón Þór Jónsson, formaður Akstursíþróttasambands Íslands. Þetta er í annað sinn sem Norðurlandamótið er haldið. Landsliðsmaður stefnir hátt. „Ég held þetta verði geðveikt gaman, sama hvað gerist,“ segir Gunnar Karl Vignisson, landsliðsmaður. Eigið þið einhvern séns á að vinna þetta? „Allan daginn.“ Þú hefur trú á þér og þínu fólki? „Já, vægast sagt,“ sagði Gunnar. Allir ættu að geta haft gaman af því að horfa á mótið. „Það verður örugglega eitthvað action og drama og einhverjir árekstrar og læti,“ segir Jón Þór. Fréttamaður, sem þykist almennt ansi lunkinn við stýrið, spreytti sig í herminum. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir ofan. Rafíþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Mótið hefst klukkan tíu í fyrramálið og verður í beinu streymi á Vísi. Hvert ríki sendir fjóra keppendur og því berjast tuttugu ökuþórar um tvo titla. Annars vegar er keppt á AMG Mercedes GT3-bílum og svo í FIA F4-flokki. „Þetta eru mjög sterkir þátttakendur allir. En að sjálfsögðu er stefnt á sigur og við verðum bara að sjá hvernig það gengur. Margir af þessum keppendum eru að keppa fyrir erlend keppnislið.“ „Það eru þarna aðilar sem eru að keppa fyrir Mercedes hermiakstursliðið, Williams, sem eru stór nöfn í bransanum. Þannig við vitum að þetta eru góðir ökumenn,“ segir Jón Þór Jónsson, formaður Akstursíþróttasambands Íslands. Þetta er í annað sinn sem Norðurlandamótið er haldið. Landsliðsmaður stefnir hátt. „Ég held þetta verði geðveikt gaman, sama hvað gerist,“ segir Gunnar Karl Vignisson, landsliðsmaður. Eigið þið einhvern séns á að vinna þetta? „Allan daginn.“ Þú hefur trú á þér og þínu fólki? „Já, vægast sagt,“ sagði Gunnar. Allir ættu að geta haft gaman af því að horfa á mótið. „Það verður örugglega eitthvað action og drama og einhverjir árekstrar og læti,“ segir Jón Þór. Fréttamaður, sem þykist almennt ansi lunkinn við stýrið, spreytti sig í herminum. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir ofan.
Rafíþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira