Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2025 20:18 Skjáskot úr leiknum og svo myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Stöð 2 Sport / X Stóru ráðgátunni úr leik Aftureldingar og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta hefur nú verið svarað. Ríkharð Óskar Guðnason, umsjónarmaður Stúkunnar, velti fyrir sér hvað leikmaður Aftureldingar hefði eiginlega sett upp í sig þegar sjúkraþjálfari heimaliðsins var á vellinum að sinna einum leikmanni liðsins. „Takið eftir þessu strákar. Hér er farið ofan í töskuna. Er þetta sem ég held að þetta sé,“ spurði Ríkharð þá Ólaf Kristjánsson og Lárus Orra Sigurðsson, sérfræðinga þáttarins. „Þrúgusykur,“ svaraði á meðan Lárus sagðist ekki vita hvað þetta væri. Nú hefur Arnór Gauti Ragnarsson, leikmaður Aftureldingar, staðfest að um þrúgusykur var að ræða. Það er einungis unnið með þrúgusykurinn hér💪🏼 @RikkiGje pic.twitter.com/nqb3fXBaMe— Arnór Gauti (@arnor_gauti) April 25, 2025 Afturelding vann leikinn 1-0 og tryggði sér þar með sinn fyrsta sigur í Bestu deildinni. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var kampakátur í leikslok eftir fyrsta sigur Aftureldingar á tímabilinu. Mosfellingar lögðu Víkinga, 1-0 og var sigurinn sá fyrsti hjá Aftureldingu í efstu deild karla í knattspyrnu 24. apríl 2025 22:36 Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Jökull Andrésson, markvörður Aftureldingar, gat ekki setið á sér þegar bróðir hans, Axel Óskar Andrésson, var tekinn tali eftir stórmerkilegan 1-0 sigur liðsins á Víkingi í kvöld. 24. apríl 2025 22:03 Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Afturelding vann óvæntan sigur á Víkingum, 1-0, í þriðju umferð Bestu-deildar karla í Mosfellsbæ í kvöld. Hrannar Snær Magnússon skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 68. mínútu. 24. apríl 2025 21:15 Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Nýliðar ÍBV og Aftureldingar fögnuðu sigri í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr báðum leikjum hér inn á Vísi. 25. apríl 2025 07:30 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason, umsjónarmaður Stúkunnar, velti fyrir sér hvað leikmaður Aftureldingar hefði eiginlega sett upp í sig þegar sjúkraþjálfari heimaliðsins var á vellinum að sinna einum leikmanni liðsins. „Takið eftir þessu strákar. Hér er farið ofan í töskuna. Er þetta sem ég held að þetta sé,“ spurði Ríkharð þá Ólaf Kristjánsson og Lárus Orra Sigurðsson, sérfræðinga þáttarins. „Þrúgusykur,“ svaraði á meðan Lárus sagðist ekki vita hvað þetta væri. Nú hefur Arnór Gauti Ragnarsson, leikmaður Aftureldingar, staðfest að um þrúgusykur var að ræða. Það er einungis unnið með þrúgusykurinn hér💪🏼 @RikkiGje pic.twitter.com/nqb3fXBaMe— Arnór Gauti (@arnor_gauti) April 25, 2025 Afturelding vann leikinn 1-0 og tryggði sér þar með sinn fyrsta sigur í Bestu deildinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var kampakátur í leikslok eftir fyrsta sigur Aftureldingar á tímabilinu. Mosfellingar lögðu Víkinga, 1-0 og var sigurinn sá fyrsti hjá Aftureldingu í efstu deild karla í knattspyrnu 24. apríl 2025 22:36 Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Jökull Andrésson, markvörður Aftureldingar, gat ekki setið á sér þegar bróðir hans, Axel Óskar Andrésson, var tekinn tali eftir stórmerkilegan 1-0 sigur liðsins á Víkingi í kvöld. 24. apríl 2025 22:03 Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Afturelding vann óvæntan sigur á Víkingum, 1-0, í þriðju umferð Bestu-deildar karla í Mosfellsbæ í kvöld. Hrannar Snær Magnússon skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 68. mínútu. 24. apríl 2025 21:15 Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Nýliðar ÍBV og Aftureldingar fögnuðu sigri í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr báðum leikjum hér inn á Vísi. 25. apríl 2025 07:30 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var kampakátur í leikslok eftir fyrsta sigur Aftureldingar á tímabilinu. Mosfellingar lögðu Víkinga, 1-0 og var sigurinn sá fyrsti hjá Aftureldingu í efstu deild karla í knattspyrnu 24. apríl 2025 22:36
Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Jökull Andrésson, markvörður Aftureldingar, gat ekki setið á sér þegar bróðir hans, Axel Óskar Andrésson, var tekinn tali eftir stórmerkilegan 1-0 sigur liðsins á Víkingi í kvöld. 24. apríl 2025 22:03
Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Afturelding vann óvæntan sigur á Víkingum, 1-0, í þriðju umferð Bestu-deildar karla í Mosfellsbæ í kvöld. Hrannar Snær Magnússon skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 68. mínútu. 24. apríl 2025 21:15
Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Nýliðar ÍBV og Aftureldingar fögnuðu sigri í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr báðum leikjum hér inn á Vísi. 25. apríl 2025 07:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti