„Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sindri Sverrisson skrifar 24. apríl 2025 12:01 Paulina Hersler var maður leiksins í sigri Njarðvíkur á Keflavík í gær og er á leiðinni á Just wingin' it í fyrsta sinn. Stöð 2 Sport Hin sænska Paulina Hersler hefur smollið eins og flís við rass inn í lið Njarðvíkur sem nú er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu við Keflavík í Bónus-deildinni í körfubolta. Hún fann það strax að hún passaði inn í liðið, við komuna í lok janúar. Hersler var valin Just wingin‘ it maður leiksins eftir sigurinn gegn Keflavík í gær í spennuleik. Hún mætti því í settið hjá Körfuboltakvöldi og má sjá viðtalið við hana hér að neðan. Klippa: Paulina Hersler maður leiksins Hörður Unnsteinsson benti á að Hersler hefði einfaldlega passað frábærlega inn í Njarðvíkurliðið og nefndi sérstaklega skandinavískt samstarf hennar og hinnar dönsku Emilie Hesseldal. „Við pössum svo vel saman. Innan sem utan vallar þá er þetta svo gaman. Ég nýt þess í botn að vera innan um liðsfélaga mína. Andinn er frábær. Það sést líka á vellinum. Við þekkjum okkar hlutverk svo vel og við Em njótum svo sannarlega góðs hvor af annarri. Ég elska að spila með henni,“ sagði Hersler. Hún hefur komið víða við á ferlinum og lék síðast í Egyptalandi áður en hún ákvað að flytja í Reykjanesbæ. „Mér fannst ég strax passa inn. Ég ræddi við umboðsmanninn minn og leikmenn og hugsaði með mér að þetta gæti gengið upp. En um leið og ég kom hingað þá fann ég það. Liðsfélagarnir og þjálfarateymið… þetta hefur verið mjög auðveld aðlögun fyrir mig og ég er mjög þakklát fyrir það. Ég held að ég geti hjálpað liðinu með góðum hætti,“ sagði Hersler sem nú þegar hefur fagnað bikarmeistaratitli með Njarðvík og ætlar sér nú þann stóra: „Ég vil vinna. Ég kom hingað og vissi að við gætum unnið. Ég veit að við getum unnið alla.“ Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Hersler var valin Just wingin‘ it maður leiksins eftir sigurinn gegn Keflavík í gær í spennuleik. Hún mætti því í settið hjá Körfuboltakvöldi og má sjá viðtalið við hana hér að neðan. Klippa: Paulina Hersler maður leiksins Hörður Unnsteinsson benti á að Hersler hefði einfaldlega passað frábærlega inn í Njarðvíkurliðið og nefndi sérstaklega skandinavískt samstarf hennar og hinnar dönsku Emilie Hesseldal. „Við pössum svo vel saman. Innan sem utan vallar þá er þetta svo gaman. Ég nýt þess í botn að vera innan um liðsfélaga mína. Andinn er frábær. Það sést líka á vellinum. Við þekkjum okkar hlutverk svo vel og við Em njótum svo sannarlega góðs hvor af annarri. Ég elska að spila með henni,“ sagði Hersler. Hún hefur komið víða við á ferlinum og lék síðast í Egyptalandi áður en hún ákvað að flytja í Reykjanesbæ. „Mér fannst ég strax passa inn. Ég ræddi við umboðsmanninn minn og leikmenn og hugsaði með mér að þetta gæti gengið upp. En um leið og ég kom hingað þá fann ég það. Liðsfélagarnir og þjálfarateymið… þetta hefur verið mjög auðveld aðlögun fyrir mig og ég er mjög þakklát fyrir það. Ég held að ég geti hjálpað liðinu með góðum hætti,“ sagði Hersler sem nú þegar hefur fagnað bikarmeistaratitli með Njarðvík og ætlar sér nú þann stóra: „Ég vil vinna. Ég kom hingað og vissi að við gætum unnið. Ég veit að við getum unnið alla.“
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira