Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Atli Ísleifsson skrifar 22. apríl 2025 12:27 Landris er nú svipað og fyrir eldgosið sem hófst 1. apríl síðastliðinn. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Landris í Svartsengi heldur áfram, en töluvert hefur dregið úr hraða þess og er nú svipað og fyrir eldgosið sem hófst 1. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar segir að á meðan kvikusöfnun haldi áfram undir Svartsengi þurfi að reikna með endurteknum kvikuhlaupum og jafnvel eldgosum á Sundhnúksgígaröðinni. „Veðurstofan heldur áfram að fylgjast með þróun kvikusöfnunarinnar og að meta mögulegar sviðsmyndir út frá nýjustu gögnum. Kortið sýnir yfirfarna jarðskjálfta á Reykjanesskaga síðastliðna viku. Flestir skjálftanna mældust við kvikuganginn sem myndaðist 1. apríl og í vestanverðu Fagradalsfjalli. Litamismunur á punktunum merkir tímamismun á jarðskjálftunum, þar sem rauðleitu punktarnir eru jarðskjálftar sem voru síðasta sólahringinn en þeir bláu fyrir um viku.Veðurstofan Smáskjálftavirkni mælist áfram við kvikuganginn sem myndaðist 1.apríl og mælast að meðaltali um hundrað jarðskjálftar á dag síðustu viku. Flestir skjálftarnir eru undir 1 að stærð en stærsti skjálftinn mældist 1,7 að stærð í síðastliðinni viku. Þá mældist einnig nokkur smáskjálftavirkni við Fagradalsfjall síðastliðnu helgi. Hæglætis veður hefur verið síðustu daga og því hefur mælanetið numið allra minnstu skjálftana sem annars myndu ekki mælast vegna veðurhávaða. Hættumatskortið hefur verið uppfært og gildir til 6. maí að öllu óbreyttu,“ segir í tilkynningunni. Veðurstofan Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar segir að á meðan kvikusöfnun haldi áfram undir Svartsengi þurfi að reikna með endurteknum kvikuhlaupum og jafnvel eldgosum á Sundhnúksgígaröðinni. „Veðurstofan heldur áfram að fylgjast með þróun kvikusöfnunarinnar og að meta mögulegar sviðsmyndir út frá nýjustu gögnum. Kortið sýnir yfirfarna jarðskjálfta á Reykjanesskaga síðastliðna viku. Flestir skjálftanna mældust við kvikuganginn sem myndaðist 1. apríl og í vestanverðu Fagradalsfjalli. Litamismunur á punktunum merkir tímamismun á jarðskjálftunum, þar sem rauðleitu punktarnir eru jarðskjálftar sem voru síðasta sólahringinn en þeir bláu fyrir um viku.Veðurstofan Smáskjálftavirkni mælist áfram við kvikuganginn sem myndaðist 1.apríl og mælast að meðaltali um hundrað jarðskjálftar á dag síðustu viku. Flestir skjálftarnir eru undir 1 að stærð en stærsti skjálftinn mældist 1,7 að stærð í síðastliðinni viku. Þá mældist einnig nokkur smáskjálftavirkni við Fagradalsfjall síðastliðnu helgi. Hæglætis veður hefur verið síðustu daga og því hefur mælanetið numið allra minnstu skjálftana sem annars myndu ekki mælast vegna veðurhávaða. Hættumatskortið hefur verið uppfært og gildir til 6. maí að öllu óbreyttu,“ segir í tilkynningunni. Veðurstofan
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira