Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2025 15:06 Ísak Andri Sigurgeirsson fór á kostum með IFK Norrköping í dag. ifknorrkoping.se Ísak Andri Sigurgeirsson var maðurinn á bakvið 3-0 sigur Norrköping gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Garðbæingurinn fór hreinlega á kostum og skoraði sjálfur fyrsta mark leiksins eftir hlaup með boltann inn af vinstri kantinum, stuttan samleik og skot. 1-0 IFK Norrköping! Isak Andri Sigurgeirsson avslutar ett flygande Peking-anfall ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/6iGZNj2h81— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak lagði svo upp mark númer tvö eftir að hafa aftur hlaupið inn af vinstr kantinum en í þetta sinn skoraði fyrirliðinn Totte Nyman. Þriðja markið kom svo í uppbótartíma þegar Ismet Lushaku skoraði 2-0 IFK Norrköping! Kapten Totte Nyman ökar på efter ännu ett tjusigt anfall av hemmalaget ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/7eB3bSlLaj— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak Andri og Arnór Ingvi Traustason léku allan leikinn fyrir Norrköping líkt og Gísli Eyjólfsson fyrir Halmstad. Birnir Snær Ingason kom svo inn á hjá Halmstad á 74. mínútu. Halmstad er enn með þrjú stig en Norrköping er núna með sex. Ari Sigurpálsson var í liði Elfsborg sem vann Degerfors á útivelli, 1-0. Elfsborg var án Júlíusar Magnússonar sem er fótbrotinn en náði þó að innbyrða sigur með marki Simon Hedlund af vítapunktinum á 55. mínútu. Ara var skipt af velli á 72. mínútu og skömmu síðar fékk Degerfors víti en tókst ekki að nýta það. Elfsborg er í 4. sæti deildarinnar með sjö stig en Degerfors er með sex. Þórir nálgast fallsæti á Ítalíu Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason á sínum stað í liði Lecce sem varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli gegn Como. Lecce er í mikilli fallbaráttu, með 26 stig eftir 33 leiki, aðeins tveimur stigum fyrir ofan Venezia og Empoli sem bæði sitja í fallsætum og mætast á morgun. Lecce hefur nú leikið tólf deildarleiki í röð án sigurs og tapað níu þeirra. Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Garðbæingurinn fór hreinlega á kostum og skoraði sjálfur fyrsta mark leiksins eftir hlaup með boltann inn af vinstri kantinum, stuttan samleik og skot. 1-0 IFK Norrköping! Isak Andri Sigurgeirsson avslutar ett flygande Peking-anfall ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/6iGZNj2h81— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak lagði svo upp mark númer tvö eftir að hafa aftur hlaupið inn af vinstr kantinum en í þetta sinn skoraði fyrirliðinn Totte Nyman. Þriðja markið kom svo í uppbótartíma þegar Ismet Lushaku skoraði 2-0 IFK Norrköping! Kapten Totte Nyman ökar på efter ännu ett tjusigt anfall av hemmalaget ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/7eB3bSlLaj— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak Andri og Arnór Ingvi Traustason léku allan leikinn fyrir Norrköping líkt og Gísli Eyjólfsson fyrir Halmstad. Birnir Snær Ingason kom svo inn á hjá Halmstad á 74. mínútu. Halmstad er enn með þrjú stig en Norrköping er núna með sex. Ari Sigurpálsson var í liði Elfsborg sem vann Degerfors á útivelli, 1-0. Elfsborg var án Júlíusar Magnússonar sem er fótbrotinn en náði þó að innbyrða sigur með marki Simon Hedlund af vítapunktinum á 55. mínútu. Ara var skipt af velli á 72. mínútu og skömmu síðar fékk Degerfors víti en tókst ekki að nýta það. Elfsborg er í 4. sæti deildarinnar með sjö stig en Degerfors er með sex. Þórir nálgast fallsæti á Ítalíu Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason á sínum stað í liði Lecce sem varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli gegn Como. Lecce er í mikilli fallbaráttu, með 26 stig eftir 33 leiki, aðeins tveimur stigum fyrir ofan Venezia og Empoli sem bæði sitja í fallsætum og mætast á morgun. Lecce hefur nú leikið tólf deildarleiki í röð án sigurs og tapað níu þeirra.
Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira