Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 12:00 Það sést vel á Priscilu Heldes enda komin fimm mánuði á leið. Hún á að eignast barnið í ágúst. Skjámynd/SportTV2 Brasilíska blakkonan Priscila Heldes er kasólétt en hún lætur það ekki stoppa sig að keppa áfram með liði sínu í brasilísku blakdeildinni. Heldes er 33 ára gömul og fyrrum leikmaður í brasilíska landsliðinu. Þessa dagana spilar hún með liði Fluminense FC í brasilísku deildinni og er þar á sínu öðru tímabili. Það sem vekur athygli á veru hennar inn á vellinum er að Heldes er komin fimm mánuði á leið. Myndir náðust af henni þar sem bumban sést mjög greinilega. Blak er auðvitað íþrótt án snertingar en kallar á því að hún fari í gólfið eða hoppi hvað eftir annað sem reynir vissuleika á líkama kasóléttar konu. Athyglin fékk Heldes til að tjá sig um stöðu mála hjá sér en það gerði hún á samfélagmiðlum. 5-month pregnant belly? No problem for Brazilian volleyball player 33yo Priscila Heldes decides to play for two with her doctor's permissionLook safe to you? pic.twitter.com/6qi9DQFzU5— RT (@RT_com) April 13, 2025 „Hver meðganga er einstök en það sem við konur upplifum á þessari vegferð er sá mikli styrkur sem við búum yfir,“ skrifaði Priscila Heldes. „Með hverri breytingu á líkama mínum og hverju þroskaskrefi sonar míns, þá átta ég mig betur á því hversu guð er yndislegur og hvernig hann passar upp á öll smáatriði,“ skrifaði Heldes. „Ég er ekki fyrsta konan sem heldur áfram að vinna á meðgöngu sinni. Ég verð heldur ekki sú síðasta og það er yndislegt,“ skrifaði Heldes. „Konur áttið þig ykkur á því að þið komast miklu lengra en þið ímyndið ykkur og getið allar afrekað ótrúlegustu hluti,“ skrifaði Heldes. View this post on Instagram A post shared by Priscila Heldes (@priscila_heldes) Blak Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira
Heldes er 33 ára gömul og fyrrum leikmaður í brasilíska landsliðinu. Þessa dagana spilar hún með liði Fluminense FC í brasilísku deildinni og er þar á sínu öðru tímabili. Það sem vekur athygli á veru hennar inn á vellinum er að Heldes er komin fimm mánuði á leið. Myndir náðust af henni þar sem bumban sést mjög greinilega. Blak er auðvitað íþrótt án snertingar en kallar á því að hún fari í gólfið eða hoppi hvað eftir annað sem reynir vissuleika á líkama kasóléttar konu. Athyglin fékk Heldes til að tjá sig um stöðu mála hjá sér en það gerði hún á samfélagmiðlum. 5-month pregnant belly? No problem for Brazilian volleyball player 33yo Priscila Heldes decides to play for two with her doctor's permissionLook safe to you? pic.twitter.com/6qi9DQFzU5— RT (@RT_com) April 13, 2025 „Hver meðganga er einstök en það sem við konur upplifum á þessari vegferð er sá mikli styrkur sem við búum yfir,“ skrifaði Priscila Heldes. „Með hverri breytingu á líkama mínum og hverju þroskaskrefi sonar míns, þá átta ég mig betur á því hversu guð er yndislegur og hvernig hann passar upp á öll smáatriði,“ skrifaði Heldes. „Ég er ekki fyrsta konan sem heldur áfram að vinna á meðgöngu sinni. Ég verð heldur ekki sú síðasta og það er yndislegt,“ skrifaði Heldes. „Konur áttið þig ykkur á því að þið komast miklu lengra en þið ímyndið ykkur og getið allar afrekað ótrúlegustu hluti,“ skrifaði Heldes. View this post on Instagram A post shared by Priscila Heldes (@priscila_heldes)
Blak Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira