Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 10:05 Virgil van Dijk verður áfram hjá Liverpool. EPA-EFE/PETER POWEL Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, verður áfram hjá félaginu því í dag var tilkynnt að hollenski miðvörðurinn hafi skrifað undir nýjan samning við topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fóbolta. Liverpool tilkynnti um samninginn á miðlum sínum í morgun en gamli samningur Hollendingsins mikilvæga rennur út í sumar. Þetta er sannkölluð páskagjöf til stuðningsmanna félagsins en Van Dijk mikill leiðtogi og gríðarlega mikilvægur leikmaður í vörn liðsins. Mohamed Salah skrifaði undir nýjan samning á dögunum en hann var í sömu stöðu og Van Dijk. Þeir halda tryggð við Liverpool en Tren Alexander Arnold er líklegast á förum til Real Madrid. Liverpool liðinu vantar síðan bara sex stig í viðbót til að tryggja sér enska meistaratitilinn sem yrði tuttugast Englandsmeistaratitill félagsins sem er metjöfnun. „Ég er mjög ánægður og mjög stoltur,“ sagði Van Dijk í yfirlýsingu. „Það eru svo margar tilfinningar í gangi í hausnum á mér núna. Þetta er mjög ánægjuleg stund fyrir mig og í raun bara ótrúlegt. Vegferðin sem ég hef verið í á ferlinum og bæta nú tveimur árum við hjá þessu félagi er stórkostlegt,“ sagði Van Dijk. Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton í janúar 2018 og hefur spilað yfir þrjú hundruð leiki með liðinu. Á þeim tíma hefur hann komist í hóp bestu miðvarða heims. Van Dijk hefur unnið sjö stóra titla með Liverpool þar á meðal enska meistaratitilinn og Meistaradeildina. Virgil van Dijk has today signed a new contract with the Reds to extend his time with the club beyond the 2024-25 season 🙌😀— Liverpool FC (@LFC) April 17, 2025 Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Liverpool tilkynnti um samninginn á miðlum sínum í morgun en gamli samningur Hollendingsins mikilvæga rennur út í sumar. Þetta er sannkölluð páskagjöf til stuðningsmanna félagsins en Van Dijk mikill leiðtogi og gríðarlega mikilvægur leikmaður í vörn liðsins. Mohamed Salah skrifaði undir nýjan samning á dögunum en hann var í sömu stöðu og Van Dijk. Þeir halda tryggð við Liverpool en Tren Alexander Arnold er líklegast á förum til Real Madrid. Liverpool liðinu vantar síðan bara sex stig í viðbót til að tryggja sér enska meistaratitilinn sem yrði tuttugast Englandsmeistaratitill félagsins sem er metjöfnun. „Ég er mjög ánægður og mjög stoltur,“ sagði Van Dijk í yfirlýsingu. „Það eru svo margar tilfinningar í gangi í hausnum á mér núna. Þetta er mjög ánægjuleg stund fyrir mig og í raun bara ótrúlegt. Vegferðin sem ég hef verið í á ferlinum og bæta nú tveimur árum við hjá þessu félagi er stórkostlegt,“ sagði Van Dijk. Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton í janúar 2018 og hefur spilað yfir þrjú hundruð leiki með liðinu. Á þeim tíma hefur hann komist í hóp bestu miðvarða heims. Van Dijk hefur unnið sjö stóra titla með Liverpool þar á meðal enska meistaratitilinn og Meistaradeildina. Virgil van Dijk has today signed a new contract with the Reds to extend his time with the club beyond the 2024-25 season 🙌😀— Liverpool FC (@LFC) April 17, 2025
Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira