100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. apríl 2025 14:58 Snoop Dogg, Demi Moore og Donald Trump eru meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims ársins 2025. Getty Bandaríska tímaritið Time Magazine hefur birt árlegan lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims árið 2025. Þetta er í 22. sinn sem listinn er gefinn út, en hann var fyrst birtur árið 1999. Listinn er fjölbreyttur og skiptist í sex flokka, þar sem má finna leiðtoga, frumkvöðla, íþróttafólk, listamenn og fræga einstaklinga sem hafa haft umtalsverð áhrif eða veitt öðrum innblástur á síðastliðnu ári. Á forsíðum Time eru fimm áhrifamestu einstaklingarnir sem prýða blaðið eru: Demi Moore, leikkona og framleiðandi, Snoop Dogg, tónlistarmaður, Serena Williams, fyrrum tennisleikkona og frumkvöðull, Ed Sheeran, tónlistarmaður og lagasmiður, og Demis Hassabis, meðstofnandi og forstjóri Google DeepMind. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) Á listanum má meðal annars sjá Simone Biles, Scarlett Johansson, Serena Williams, Kristen Bell, Blake Lively, Nikki Glaser, Donald Trump, Elon Musk, Mark Zuckerberg, J.D. Vance, Tedros Adhanom Ghebreyesus, Snoop Dogg, Ed Sheeran, Kristen Wiig, Léon Marchand og Muhammad Yunus. Donald Trump er á listanum í sjöunda sinn, en einnig snúa aftur á listann Elon Musk, nú í sjötta sinn, og Mark Zuckerberg í fimmta skipti. Þá er yngsti einstaklingurinn á listanum Léon Marchand, 22 ára, sundmaður og Ólympíufari, og sá elsti er Muhammad Yunus, ráðgjafi frá Bangladesh, 84 ára. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Listinn er fjölbreyttur og skiptist í sex flokka, þar sem má finna leiðtoga, frumkvöðla, íþróttafólk, listamenn og fræga einstaklinga sem hafa haft umtalsverð áhrif eða veitt öðrum innblástur á síðastliðnu ári. Á forsíðum Time eru fimm áhrifamestu einstaklingarnir sem prýða blaðið eru: Demi Moore, leikkona og framleiðandi, Snoop Dogg, tónlistarmaður, Serena Williams, fyrrum tennisleikkona og frumkvöðull, Ed Sheeran, tónlistarmaður og lagasmiður, og Demis Hassabis, meðstofnandi og forstjóri Google DeepMind. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) Á listanum má meðal annars sjá Simone Biles, Scarlett Johansson, Serena Williams, Kristen Bell, Blake Lively, Nikki Glaser, Donald Trump, Elon Musk, Mark Zuckerberg, J.D. Vance, Tedros Adhanom Ghebreyesus, Snoop Dogg, Ed Sheeran, Kristen Wiig, Léon Marchand og Muhammad Yunus. Donald Trump er á listanum í sjöunda sinn, en einnig snúa aftur á listann Elon Musk, nú í sjötta sinn, og Mark Zuckerberg í fimmta skipti. Þá er yngsti einstaklingurinn á listanum Léon Marchand, 22 ára, sundmaður og Ólympíufari, og sá elsti er Muhammad Yunus, ráðgjafi frá Bangladesh, 84 ára.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“