Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. apríl 2025 11:35 Egill Þór Jónsson lést 20. desember síðastliðinn. Egill Þór Jónsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hlaut gullmerki Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, á árshátíð félasgins á föstudaginn. Egill Þór lést í desember eftir hetjulega baráttu við erfið veikindi. Árshátíð Heimdallar var haldin hátíðleg á Hótel Holt föstudaginn 11. apríl. Heimdellingar komu saman við borðhald á þessum sögulega stað til að fagna liðnu starfsári. Að vana var gullmerki Heimdallar veitt á árshátíðinni. Stjórn Heimdallar veitti Agli Þór, borgarfulltrúa og formanni Varðar sem lést þann 20. desember síðastliðinn, gullmerki Heimdallar. Júlíus Viggó Ólafsson, formaður Heimdallar, flutti ræðu þar sem hann tilkynnti ákvörðun stjórnar og heiðraði minningu Egils. „Egill Þór Jónsson er fyrirmynd okkar allra, Heimdellinga og þátttakanda í félagsstarfi. Hann gaf sig allan í starf sitt, fyrir sinni hugsjón og bættu samfélagi. Þeir sem þekktu hann lýsa honum sem góðum leiðtoga, vini, hróki alls fagnaðar á öllum mannamótum og manni allra, sem gat talað við alla, mótherja jafnt sem samherja. Við getum öll litið til hans sem dæmi um það hvernig við getum orðið betri í okkar þátttöku, starfi og þjónustu í félagsstarfi. Ef við komumst sem einstaklingar, í okkar baráttu fyrir sjálfstæðisstefnunni í íslensku samfélagi, með tærnar þar sem Egill hafði hælana, þá má segja að við höfum staðið okkur býsna vel,“ sagði Júlíus Viggó í ræðu sinni. Júlíus Viggó flytur ræðu sína. Meðal þeirra sem hafa hlotið gullmerki Heimdalls eru Davíð Oddsson, Jón Steinar Gunnlaugsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Bjarni Benediktsson, Ragnhildur Hjaltadóttir, Þorsteinn Pálsson og Sveinn R. Eyjólfsson. Heimdellingar búnir að taka vel til matar síns. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Árshátíð Heimdallar var haldin hátíðleg á Hótel Holt föstudaginn 11. apríl. Heimdellingar komu saman við borðhald á þessum sögulega stað til að fagna liðnu starfsári. Að vana var gullmerki Heimdallar veitt á árshátíðinni. Stjórn Heimdallar veitti Agli Þór, borgarfulltrúa og formanni Varðar sem lést þann 20. desember síðastliðinn, gullmerki Heimdallar. Júlíus Viggó Ólafsson, formaður Heimdallar, flutti ræðu þar sem hann tilkynnti ákvörðun stjórnar og heiðraði minningu Egils. „Egill Þór Jónsson er fyrirmynd okkar allra, Heimdellinga og þátttakanda í félagsstarfi. Hann gaf sig allan í starf sitt, fyrir sinni hugsjón og bættu samfélagi. Þeir sem þekktu hann lýsa honum sem góðum leiðtoga, vini, hróki alls fagnaðar á öllum mannamótum og manni allra, sem gat talað við alla, mótherja jafnt sem samherja. Við getum öll litið til hans sem dæmi um það hvernig við getum orðið betri í okkar þátttöku, starfi og þjónustu í félagsstarfi. Ef við komumst sem einstaklingar, í okkar baráttu fyrir sjálfstæðisstefnunni í íslensku samfélagi, með tærnar þar sem Egill hafði hælana, þá má segja að við höfum staðið okkur býsna vel,“ sagði Júlíus Viggó í ræðu sinni. Júlíus Viggó flytur ræðu sína. Meðal þeirra sem hafa hlotið gullmerki Heimdalls eru Davíð Oddsson, Jón Steinar Gunnlaugsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Bjarni Benediktsson, Ragnhildur Hjaltadóttir, Þorsteinn Pálsson og Sveinn R. Eyjólfsson. Heimdellingar búnir að taka vel til matar síns.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira