Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 06:31 Gonzales Altamirano var fluttur í burtu sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. @TuFPF Knattspyrnumaður lést af sárum sínum eftir að hafa lent í miklu samstuði í bikarleik í Perú. Leikmaðurinn hét Helar Gonzales Altamirano og var aðeins 21 árs gamall. Altamirano var að spila með liði sínu Titan NC í perúska bikarnum á móti Defensor Nueva Cajamarca sem er neðrideildarlið. La #FPF lamenta el fallecimiento de Helar Gonzales Altamirano. 🕊️Nuestro sentido pésame a su familia, amigos y al Club Real Titán. pic.twitter.com/on4WmdSv4W— Federación Peruana de Fútbol (@TuFPF) April 9, 2025 „Ég veit ekki hvort þetta var viljandi eða slys en sonur okkar er ekki lengur hjá okkur,“ sagði José Miguel Gonzales Flores, faðir þess látna, við Doble Amarilla. Gonzales Altamirano var þarna að berjast um boltann við mótherja eftir langa sendingu inn í vítateiginn þegar markvörður mótherjanna kom aðvífandi og tók boltann. Markvörðurinn og Altamirano skullu illa saman og leikmaðurinn fékk mjög slæmt höfuðhögg. Hann lá eftir og strax var ljóst að hann var mikið slasaður. Læknalið var komið fljótt á staðinn og hann fluttur í burtu í sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. „Hann dreymdi sem barn að verða mikilvægur fótboltamaður. Ég hef nú upplifað þann hrylling að missa son minn en ég veit að hann er kominn upp til himna og mun skína á okkur þaðan,“ sagði faðir hans José Miguel. „Liðið mun halda áfram að spila í minningu hans og tileinka honum alla leiki sína,“ sagði José Miguel. Atvikið má sjá hér fyrir neðan en við vörum viðkvæma við að horfa á myndbandið. #LOÚLTIMO Falleció el futbolista Helar Gonzales Altamirano de 21 años tras dos días internado luego de un choque con su portero en un partido entre Real Titan NC Vs. Defensor Nueva Cajamarca por la Copa Perú. pic.twitter.com/dMPlRSTjM6— Roger García (@RogerAderly) April 9, 2025 Fótbolti Perú Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Leikmaðurinn hét Helar Gonzales Altamirano og var aðeins 21 árs gamall. Altamirano var að spila með liði sínu Titan NC í perúska bikarnum á móti Defensor Nueva Cajamarca sem er neðrideildarlið. La #FPF lamenta el fallecimiento de Helar Gonzales Altamirano. 🕊️Nuestro sentido pésame a su familia, amigos y al Club Real Titán. pic.twitter.com/on4WmdSv4W— Federación Peruana de Fútbol (@TuFPF) April 9, 2025 „Ég veit ekki hvort þetta var viljandi eða slys en sonur okkar er ekki lengur hjá okkur,“ sagði José Miguel Gonzales Flores, faðir þess látna, við Doble Amarilla. Gonzales Altamirano var þarna að berjast um boltann við mótherja eftir langa sendingu inn í vítateiginn þegar markvörður mótherjanna kom aðvífandi og tók boltann. Markvörðurinn og Altamirano skullu illa saman og leikmaðurinn fékk mjög slæmt höfuðhögg. Hann lá eftir og strax var ljóst að hann var mikið slasaður. Læknalið var komið fljótt á staðinn og hann fluttur í burtu í sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. „Hann dreymdi sem barn að verða mikilvægur fótboltamaður. Ég hef nú upplifað þann hrylling að missa son minn en ég veit að hann er kominn upp til himna og mun skína á okkur þaðan,“ sagði faðir hans José Miguel. „Liðið mun halda áfram að spila í minningu hans og tileinka honum alla leiki sína,“ sagði José Miguel. Atvikið má sjá hér fyrir neðan en við vörum viðkvæma við að horfa á myndbandið. #LOÚLTIMO Falleció el futbolista Helar Gonzales Altamirano de 21 años tras dos días internado luego de un choque con su portero en un partido entre Real Titan NC Vs. Defensor Nueva Cajamarca por la Copa Perú. pic.twitter.com/dMPlRSTjM6— Roger García (@RogerAderly) April 9, 2025
Fótbolti Perú Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira