Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2025 11:00 Gout Gout fagnar með áhorfendum. getty/Cameron Spencer Hlauparinn ungi og stórefnilegi, Gout Gout, hljóp tvö hundruð metra á undir tuttugu sekúndum á ástralska meistaramótinu í Perth. Gout, sem er aðeins sautján ára, hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á hlaupabrautinni og þykir vera meðal efnilegustu spretthlaupara heims. Hann hljóp tvö hundruð metrana á 19,84 sekúndum sem er 0,2 sekúndum betra en landsmetið hans í greininni. HOW ABOUT GOUT 👑👑The kid has done it again. 17-year-old Gout Gout has secured a slice of history becoming the second fastest Under 20 man in history over 200m in all conditions, gliding to a time of 19.84 (+2.2) to win the Australian 200m title!We are running out of words… pic.twitter.com/LWmlunAidq— Australian Athletics (@AustralianAths) April 13, 2025 Tími Gouts fæst hins vegar ekki skráður þar sem meðvindur var of mikill, eða +2,2 metrar á sekúndu. Gout á næst besta tíma keppenda yngri en tuttugu ára í tvö hundruð metra hlaupi. Bandaríkjamaðurinn Erriyon Knighton hljóp tvö hundruð metrana á 19,49 sekúndum fyrir þremur árum. Gout hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann á einmitt heimsmetið í tvö hundruð metra hlaupi; 19,19 sekúndur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira
Gout, sem er aðeins sautján ára, hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á hlaupabrautinni og þykir vera meðal efnilegustu spretthlaupara heims. Hann hljóp tvö hundruð metrana á 19,84 sekúndum sem er 0,2 sekúndum betra en landsmetið hans í greininni. HOW ABOUT GOUT 👑👑The kid has done it again. 17-year-old Gout Gout has secured a slice of history becoming the second fastest Under 20 man in history over 200m in all conditions, gliding to a time of 19.84 (+2.2) to win the Australian 200m title!We are running out of words… pic.twitter.com/LWmlunAidq— Australian Athletics (@AustralianAths) April 13, 2025 Tími Gouts fæst hins vegar ekki skráður þar sem meðvindur var of mikill, eða +2,2 metrar á sekúndu. Gout á næst besta tíma keppenda yngri en tuttugu ára í tvö hundruð metra hlaupi. Bandaríkjamaðurinn Erriyon Knighton hljóp tvö hundruð metrana á 19,49 sekúndum fyrir þremur árum. Gout hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann á einmitt heimsmetið í tvö hundruð metra hlaupi; 19,19 sekúndur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira