Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2025 11:00 Gout Gout fagnar með áhorfendum. getty/Cameron Spencer Hlauparinn ungi og stórefnilegi, Gout Gout, hljóp tvö hundruð metra á undir tuttugu sekúndum á ástralska meistaramótinu í Perth. Gout, sem er aðeins sautján ára, hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á hlaupabrautinni og þykir vera meðal efnilegustu spretthlaupara heims. Hann hljóp tvö hundruð metrana á 19,84 sekúndum sem er 0,2 sekúndum betra en landsmetið hans í greininni. HOW ABOUT GOUT 👑👑The kid has done it again. 17-year-old Gout Gout has secured a slice of history becoming the second fastest Under 20 man in history over 200m in all conditions, gliding to a time of 19.84 (+2.2) to win the Australian 200m title!We are running out of words… pic.twitter.com/LWmlunAidq— Australian Athletics (@AustralianAths) April 13, 2025 Tími Gouts fæst hins vegar ekki skráður þar sem meðvindur var of mikill, eða +2,2 metrar á sekúndu. Gout á næst besta tíma keppenda yngri en tuttugu ára í tvö hundruð metra hlaupi. Bandaríkjamaðurinn Erriyon Knighton hljóp tvö hundruð metrana á 19,49 sekúndum fyrir þremur árum. Gout hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann á einmitt heimsmetið í tvö hundruð metra hlaupi; 19,19 sekúndur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Sjá meira
Gout, sem er aðeins sautján ára, hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á hlaupabrautinni og þykir vera meðal efnilegustu spretthlaupara heims. Hann hljóp tvö hundruð metrana á 19,84 sekúndum sem er 0,2 sekúndum betra en landsmetið hans í greininni. HOW ABOUT GOUT 👑👑The kid has done it again. 17-year-old Gout Gout has secured a slice of history becoming the second fastest Under 20 man in history over 200m in all conditions, gliding to a time of 19.84 (+2.2) to win the Australian 200m title!We are running out of words… pic.twitter.com/LWmlunAidq— Australian Athletics (@AustralianAths) April 13, 2025 Tími Gouts fæst hins vegar ekki skráður þar sem meðvindur var of mikill, eða +2,2 metrar á sekúndu. Gout á næst besta tíma keppenda yngri en tuttugu ára í tvö hundruð metra hlaupi. Bandaríkjamaðurinn Erriyon Knighton hljóp tvö hundruð metrana á 19,49 sekúndum fyrir þremur árum. Gout hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann á einmitt heimsmetið í tvö hundruð metra hlaupi; 19,19 sekúndur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Sjá meira