Stígvél og tækniframfarir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. apríl 2025 20:37 Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forstjóri RARIK segir að fyrirtækið sé að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp með gervigreindinni, sem nýtist vel við stýringu á kerfum fyrirtækisins og þjónustu við viðskiptavini. Hjá RARIK starfa um 220 manns á 19 starfsstöðvum út um allt land. Vorfundur RARIK fór fram í nýju húsnæði fyrirtækisins við Larsenstræti á Selfossi á fimmtudaginn undir yfirskriftinni „Hreyfum samfélagið til framtíðar“. Á fundinum fengu gestir að heyra stutt og áhugaverð erindi um orkumál frá helstu sérfræðingum RARIK, en einnig frá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna og sveitarstjóra Mýrdalshrepps. „RARIK er landsbyggðafyrirtæki með yfir 70% starfsfólks á landsbyggðinni. Og við vinnum saman með sveitarfélögum og þrótt miklu atvinnulífi á landsbyggðinni,” segir Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Þór segir árið 2025 vera stórt hjá fyrirtækinu enda mörg spennandi verkefni í gangi og fram undan. „Við erum í miklum fjárfestinum til þess að mæta aukinni afl og orkuþörf. Við erum að byggja upp orkuskipti til framtíðar og við erum að fjárfesta mjög mikið. Við fjárfestum fyrir átta og hálfan milljarð á síðasta ári og það verður raunin næstu fimm ár til 2030.” Fjölmenni mætti á vorfundinn á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta frá forstjóranum um loftlagsmál. „Við erum bara að koma okkur áfram á þann stað að geta mætt orkuskiptum, sem er mikilvægasta framlag til loftlagsmála, sem við getum gert,” segir Magnús Þór. Forstjórinn segir að gervigreind eigi eftir að nýtast vel hjá RARIK. „Stundum segja menn að með gervigreindinni eða fjórðu iðnbyltingunni séum við að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp en við erum nú þegar byrjuð að nýta gervigreind á fullum krafti, bæði í stýringu á kerfinu og í þjónustu við okkar viðskiptavini,” segir Magnús Þór. Í lok vorfundarins mætti Raddbandafélag Reykjavíkur og tók lagið fyrir gesti. Raddbandafélag Reykjavíkur sló í gegn á vorfundinum með söng sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
Vorfundur RARIK fór fram í nýju húsnæði fyrirtækisins við Larsenstræti á Selfossi á fimmtudaginn undir yfirskriftinni „Hreyfum samfélagið til framtíðar“. Á fundinum fengu gestir að heyra stutt og áhugaverð erindi um orkumál frá helstu sérfræðingum RARIK, en einnig frá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna og sveitarstjóra Mýrdalshrepps. „RARIK er landsbyggðafyrirtæki með yfir 70% starfsfólks á landsbyggðinni. Og við vinnum saman með sveitarfélögum og þrótt miklu atvinnulífi á landsbyggðinni,” segir Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Þór segir árið 2025 vera stórt hjá fyrirtækinu enda mörg spennandi verkefni í gangi og fram undan. „Við erum í miklum fjárfestinum til þess að mæta aukinni afl og orkuþörf. Við erum að byggja upp orkuskipti til framtíðar og við erum að fjárfesta mjög mikið. Við fjárfestum fyrir átta og hálfan milljarð á síðasta ári og það verður raunin næstu fimm ár til 2030.” Fjölmenni mætti á vorfundinn á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta frá forstjóranum um loftlagsmál. „Við erum bara að koma okkur áfram á þann stað að geta mætt orkuskiptum, sem er mikilvægasta framlag til loftlagsmála, sem við getum gert,” segir Magnús Þór. Forstjórinn segir að gervigreind eigi eftir að nýtast vel hjá RARIK. „Stundum segja menn að með gervigreindinni eða fjórðu iðnbyltingunni séum við að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp en við erum nú þegar byrjuð að nýta gervigreind á fullum krafti, bæði í stýringu á kerfinu og í þjónustu við okkar viðskiptavini,” segir Magnús Þór. Í lok vorfundarins mætti Raddbandafélag Reykjavíkur og tók lagið fyrir gesti. Raddbandafélag Reykjavíkur sló í gegn á vorfundinum með söng sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira