„Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. apríl 2025 22:09 Vísir/Hulda Margrét Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvík í kvöld þegar Njarðvíkingar héldu lífi í seríunni gegn Álftanesi með stórsigri 107-74 í kvöld. Njarðvíkingar eru minnkuðu muninn í seríunni gegn Álftanesi í IceMar-höllinni í kvöld og tryggðu sér leik fjögur á þriðjudaginn kemur með 33 stiga sigri í kvöld. „Þetta er alltaf erfitt þegar bakið er komið upp við vegg. Við urðum að koma í þetta með miklu meiri orku heldur en í fyrstu tveimur leikjunum. Það er föstudagskvöld og við vissum að það yrði frábær úrslitakeppnisandi yfir þessu og ég er mjög ánægður að bregðast ekki aðdáendum okkar í kvöld,“ sagði Mario Matasovic eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar komu virkilega vel út úr hálfleiknum og læstu leiknum varnarlega í seinni hálfleik með frábærri svæðisvörn. „Við höfum alltaf haft þetta [þessa svæðisvörn] en núna var bara meiri neyð í henni. Sérstaklega í fyrri hálfleik þá var þetta 50/50. Í hálfleik þá ákváðum við að fara út og gefa gjörsamlega allt í þetta og sjá hvert það myndi leiða okkur“ Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvíkinga í dag en hann skoraði 23 stig og reif auk þess niður 13 fráköst. „Þetta er eins og það er. Þegar þú færð þetta 'momentum' og allt er að detta fyrir okkur. Eins og ég sagði þá gáfum við allt í þetta varnarlega, náðum stoppum og eftir það kom sókarleikurinn nokkuð þægilega“ Undir lok leiks voru Njarðvíkingar farnir að leika sér og henda í alley oop sendingar við mikinn fögnuð áhorfenda. „Þetta var frábært. Öll orkan var með okkur, við vorum að setja skotin okkar og spila vel sem lið. Við vorum vorum að deila boltanum vel og finna aukamanninn og aðdáendurnir sáu það og það myndaðist frábær stemning og orka og ég er ánægður með að ná sigrinum“ Aðspurður um hvort að sigrar eins og þessi geti haft þau áhrifa að það geti snúið seríunni var Mario Matasovic vongóður. „Ég held það. Þetta var „statement“ sigur. Við komum út og unnum með þrjátíu stigum en núna þurfum við að fara til þeirra og halda áfram frá því sem frá var horfið hér í kvöld,“ sagði Mario Matasovic að lokum. UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Njarðvíkingar eru minnkuðu muninn í seríunni gegn Álftanesi í IceMar-höllinni í kvöld og tryggðu sér leik fjögur á þriðjudaginn kemur með 33 stiga sigri í kvöld. „Þetta er alltaf erfitt þegar bakið er komið upp við vegg. Við urðum að koma í þetta með miklu meiri orku heldur en í fyrstu tveimur leikjunum. Það er föstudagskvöld og við vissum að það yrði frábær úrslitakeppnisandi yfir þessu og ég er mjög ánægður að bregðast ekki aðdáendum okkar í kvöld,“ sagði Mario Matasovic eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar komu virkilega vel út úr hálfleiknum og læstu leiknum varnarlega í seinni hálfleik með frábærri svæðisvörn. „Við höfum alltaf haft þetta [þessa svæðisvörn] en núna var bara meiri neyð í henni. Sérstaklega í fyrri hálfleik þá var þetta 50/50. Í hálfleik þá ákváðum við að fara út og gefa gjörsamlega allt í þetta og sjá hvert það myndi leiða okkur“ Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvíkinga í dag en hann skoraði 23 stig og reif auk þess niður 13 fráköst. „Þetta er eins og það er. Þegar þú færð þetta 'momentum' og allt er að detta fyrir okkur. Eins og ég sagði þá gáfum við allt í þetta varnarlega, náðum stoppum og eftir það kom sókarleikurinn nokkuð þægilega“ Undir lok leiks voru Njarðvíkingar farnir að leika sér og henda í alley oop sendingar við mikinn fögnuð áhorfenda. „Þetta var frábært. Öll orkan var með okkur, við vorum að setja skotin okkar og spila vel sem lið. Við vorum vorum að deila boltanum vel og finna aukamanninn og aðdáendurnir sáu það og það myndaðist frábær stemning og orka og ég er ánægður með að ná sigrinum“ Aðspurður um hvort að sigrar eins og þessi geti haft þau áhrifa að það geti snúið seríunni var Mario Matasovic vongóður. „Ég held það. Þetta var „statement“ sigur. Við komum út og unnum með þrjátíu stigum en núna þurfum við að fara til þeirra og halda áfram frá því sem frá var horfið hér í kvöld,“ sagði Mario Matasovic að lokum.
UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira