Grealish og Foden líður ekki vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 20:01 Ensku landsliðsmennirnir Jack Grealish og Phil Foden lentu í leiðinlegum atvikum í leik Manchester City við Manchester United. Getty/ James Gill Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikin á Old Trafford um síðustu helgi hafi haft mikil áhrif á leikmenn hans Jack Grealish og Phil Foden. Guardiola segir vandamálið þó liggja hjá samfélaginu en ekki hjá Manchester United. BBC segir frá. Tuttugu ára maður var ákærður fyrir árás eftir að hann sló Grealish í andlitið þegar City maðurinn var að yfirgefa völlinn eftir Manchester slaginn sem endaði með markalausu jafntefli. Foden þurfti einnig að hlusta á niðrandi köll úr stúkunni í leiknum en þau snerust um móður hans. Manchester United hefur fordæmt þessa hegðun stuðningsmanna sinna en enska knattspyrnusambandið ákvað að kæra ekki félagið. Guardiola var spurður út í það að blaðamannafundi hvernig þeim Grealish og Foden líði. „Þeim líður ekki vel en við höldum áfram,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta er klikkaður heimur og enginn sleppur við að kynnast því,“ sagði Guardiola. „Þetta snýst ekki um United. Þetta er ekki vandamál eins félags eða vandamál fótboltans. Þetta snýst heldur ekki um þennan einstakling. Þetta er að gerast alls staðar,“ sagði Guardiola. City tekur á móti Crystal Palace á Etihad leikvanginum á morgun. Liðið verður enn án þeirra Erling Haaland, Rodri, John Stones, Manuel Akanji og Nathan Ake, sem eru allir meiddir. Pep Guardiola provides an update on the wellbeing of Jack Grealish and Phil Foden following incidents at the Manchester derby. pic.twitter.com/CiQ8Lo4qTi— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 11, 2025 Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Guardiola segir vandamálið þó liggja hjá samfélaginu en ekki hjá Manchester United. BBC segir frá. Tuttugu ára maður var ákærður fyrir árás eftir að hann sló Grealish í andlitið þegar City maðurinn var að yfirgefa völlinn eftir Manchester slaginn sem endaði með markalausu jafntefli. Foden þurfti einnig að hlusta á niðrandi köll úr stúkunni í leiknum en þau snerust um móður hans. Manchester United hefur fordæmt þessa hegðun stuðningsmanna sinna en enska knattspyrnusambandið ákvað að kæra ekki félagið. Guardiola var spurður út í það að blaðamannafundi hvernig þeim Grealish og Foden líði. „Þeim líður ekki vel en við höldum áfram,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta er klikkaður heimur og enginn sleppur við að kynnast því,“ sagði Guardiola. „Þetta snýst ekki um United. Þetta er ekki vandamál eins félags eða vandamál fótboltans. Þetta snýst heldur ekki um þennan einstakling. Þetta er að gerast alls staðar,“ sagði Guardiola. City tekur á móti Crystal Palace á Etihad leikvanginum á morgun. Liðið verður enn án þeirra Erling Haaland, Rodri, John Stones, Manuel Akanji og Nathan Ake, sem eru allir meiddir. Pep Guardiola provides an update on the wellbeing of Jack Grealish and Phil Foden following incidents at the Manchester derby. pic.twitter.com/CiQ8Lo4qTi— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 11, 2025
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira