Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2025 16:38 Aðalsteinn Leifsson fer fyrir hópnum. Vísir/Arnar Utanríkisráðherra hefur skipað nýjan samráðshóp þingmanna sem á að leggja grunn að öryggis- og varnarstefnu Íslands. Aðalsteinn Leifsson, varaþingmaður Viðreisnar og aðstoðarmaður ráðherra, hefur verið fenginn til að leiða hópinn. Í hópnum eru fulltrúar allra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi; Dagur B. Eggertsson (Samfylking), Ingibjörg Davíðsdóttir (Miðflokkur), Pawel Bartoszek (Viðreisn), Sigurður Helgi Pálmason (Flokkur fólksins), Sigurður Ingi Jóhannsson (Framsókn) og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (Sjálfstæðisflokkur). Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að verkefni hópsins sé að móta heildstæða stefnu í öryggis- og varnarmálum, en slík stefna hafi aldrei áður verið sett fram með formlegum hætti hér á landi. „Áhersla verður lögð á að greina helstu öryggisáskoranir, skilgreina markmið Íslands í alþjóðlegu öryggissamstarfi og leggja mat á hvaða viðbúnað og getu þurfi að tryggja innanlands. Einnig verður horft til mögulegra breytinga á lagaumgjörð varnarmála,“ segir í tilkynningu. Utanríkisráðuneytið fer fyrir vinnunni í samvinnu við dómsmálaráðuneytið og aðrar viðeigandi stofnanir. Ráðgert er að leita álits sérfræðinga og hafa víðtækt samráð innanlands og utan. Hópnum er ætlað að ljúka störfum fyrir 21. maí 2025. Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Viðreisn Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Sjá meira
Í hópnum eru fulltrúar allra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi; Dagur B. Eggertsson (Samfylking), Ingibjörg Davíðsdóttir (Miðflokkur), Pawel Bartoszek (Viðreisn), Sigurður Helgi Pálmason (Flokkur fólksins), Sigurður Ingi Jóhannsson (Framsókn) og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (Sjálfstæðisflokkur). Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að verkefni hópsins sé að móta heildstæða stefnu í öryggis- og varnarmálum, en slík stefna hafi aldrei áður verið sett fram með formlegum hætti hér á landi. „Áhersla verður lögð á að greina helstu öryggisáskoranir, skilgreina markmið Íslands í alþjóðlegu öryggissamstarfi og leggja mat á hvaða viðbúnað og getu þurfi að tryggja innanlands. Einnig verður horft til mögulegra breytinga á lagaumgjörð varnarmála,“ segir í tilkynningu. Utanríkisráðuneytið fer fyrir vinnunni í samvinnu við dómsmálaráðuneytið og aðrar viðeigandi stofnanir. Ráðgert er að leita álits sérfræðinga og hafa víðtækt samráð innanlands og utan. Hópnum er ætlað að ljúka störfum fyrir 21. maí 2025.
Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Viðreisn Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Sjá meira