Leo Beenhakker látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 19:48 Leo Beenhakker átti langan og farsælan feril sem fótboltaþjálari. Getty/ Peter Lous Leo Beenhakker, fyrrum þjálfari Ajax, Real Madrid og hollenska landsliðsins, er látinn en hann varð 82 ára gamall. Fjölskylda hans staðfesti fréttirnar og fyrrum félög hans hafa í kvöld minnst þessa frábæra þjálfara. Beenhakker var í hópi farsælustu fótboltaþjálfara Hollendinga og hann þjálfaði hin ýmsu fótboltalið á fimm áratugum eða frá 1965 til 2009. Þekktastur var hann fyrir starf sitt hjá Ajax og Real Madrid auk þess sem hann þjálfaði hollenska landsliðið í eitt ár. Beenhakker stýrði Ajax fyrst frá 1979 til 1981 og svo aftur frá 1989 til 1991. Beenhakker vann hollensku deildina tvisvar með Ajax og einu sinni með Feyenoord. Hann var einnig þjálfari Real Madrid frá 1986 til 1989 en hann gerði liði þrisvar að spænskum meisturum. Hann síðasta starf sem þjálfari var hjá pólska landsliðinu frá 2006 til 2009 en eftir það var hann tæknilegur ráðgjafi hjá nokkrum liðum og landsliðum. Beenhakker var sókndjarfur þjálfari og vildi spila “total football” eins og lærifaðir hans Rinus Michels. We are deeply saddened to hear about the passing of Leo Beenhakker ♥️Rest in peace, Don Leo.— AFC Ajax (@AFCAjax) April 10, 2025 Hollenski boltinn Andlát Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Fjölskylda hans staðfesti fréttirnar og fyrrum félög hans hafa í kvöld minnst þessa frábæra þjálfara. Beenhakker var í hópi farsælustu fótboltaþjálfara Hollendinga og hann þjálfaði hin ýmsu fótboltalið á fimm áratugum eða frá 1965 til 2009. Þekktastur var hann fyrir starf sitt hjá Ajax og Real Madrid auk þess sem hann þjálfaði hollenska landsliðið í eitt ár. Beenhakker stýrði Ajax fyrst frá 1979 til 1981 og svo aftur frá 1989 til 1991. Beenhakker vann hollensku deildina tvisvar með Ajax og einu sinni með Feyenoord. Hann var einnig þjálfari Real Madrid frá 1986 til 1989 en hann gerði liði þrisvar að spænskum meisturum. Hann síðasta starf sem þjálfari var hjá pólska landsliðinu frá 2006 til 2009 en eftir það var hann tæknilegur ráðgjafi hjá nokkrum liðum og landsliðum. Beenhakker var sókndjarfur þjálfari og vildi spila “total football” eins og lærifaðir hans Rinus Michels. We are deeply saddened to hear about the passing of Leo Beenhakker ♥️Rest in peace, Don Leo.— AFC Ajax (@AFCAjax) April 10, 2025
Hollenski boltinn Andlát Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira