Esjustofa í endurnýjun lífdaga Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. apríl 2025 21:00 Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu. Vísir/Bjarni Eitt helsta kennileiti Esjunnar, Esjustofa við rætur fjallsins, gengur nú í endurnýjun lífdaga en Fjallafélagið gerði nýlega leigusamning við eiganda skálans og hyggst opna þar bækistöð fyrir fjallagarpa landsins „Gjörið þið svo vel. Velkomin í bæinn! Hér er sko allt að gerast. Hér erum við að fara hreiðra um okkur. Við ætlum sem sagt að flytja hérna inn, vonandi fyrir páska. Fer eftir því hvernig gengur að koma þessu í stand,“ sagði Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu, þegar hún bauð fréttastofu í heimsókn. KLIPPA Allir velkomnir að setjast inn Stefnt er að því að hafa opið fyrir alla sem leggja leið sína að esjunni og gefa fólki tækifæri á að leggja drög að næsta ævintýri nærri og fjarri Esjurótum, hægt verði að bóka ferðir í gegnum félagið. „Við ætlum að vera með svona aðstöðu fyrir göngufólk og fjallafólk til að setjast. Svona miðstöð, fjallamiðstöð. Þar sem allir eru boðnir velkomnir að setjast hérna inn og skoða bækur. Spá og spekúlera í fjallgjöngu.“ Ekki hafi verið starfsemi í skálanum í sex ár sem var kominn í hálfgerða niðurníðslu. Það sé gefandi verkefni að glæða skálann lífi sem ýmsir beri tilfinningar til. „Það er heilmikil vinna. En við eigum svo mikið af góðu fólki. Haraldur setti út hjálparbeiðni og þá bara fylltist húsið.“ Allir velkomnir og ekki síst „voffarnir“ „Við ætlum að hafa ekkert svo mikið af húsgögnum hérna inni. Við verðum að sjálfsögðu með sófa og stóla þar sem fólk getur sest. Og kaffihorn þar sem fólk getur fengið sér sopa ef það er þyrst. Síðan verðum við með skrifborðin okkar hérna.“ Esjustofa við Esjurætur gengur í endurnýjun lífdaga.Vísir/Bjarni Vonir eru bundnar við að skálinn verði að miðstöð þar sem að fjallasamfélagið geti stækkað og dafnað. „Allir velkomnir hérna inn og ekki síst voffarnir. Esjan hefur náttúrulega upp á allta að bjóða. Og hefur alltaf verið lifandi. Vonandi setur þetta punktinn yfir i-ið. Cherry on the top, er það ekki sagt?“ Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Sjá meira
„Gjörið þið svo vel. Velkomin í bæinn! Hér er sko allt að gerast. Hér erum við að fara hreiðra um okkur. Við ætlum sem sagt að flytja hérna inn, vonandi fyrir páska. Fer eftir því hvernig gengur að koma þessu í stand,“ sagði Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu, þegar hún bauð fréttastofu í heimsókn. KLIPPA Allir velkomnir að setjast inn Stefnt er að því að hafa opið fyrir alla sem leggja leið sína að esjunni og gefa fólki tækifæri á að leggja drög að næsta ævintýri nærri og fjarri Esjurótum, hægt verði að bóka ferðir í gegnum félagið. „Við ætlum að vera með svona aðstöðu fyrir göngufólk og fjallafólk til að setjast. Svona miðstöð, fjallamiðstöð. Þar sem allir eru boðnir velkomnir að setjast hérna inn og skoða bækur. Spá og spekúlera í fjallgjöngu.“ Ekki hafi verið starfsemi í skálanum í sex ár sem var kominn í hálfgerða niðurníðslu. Það sé gefandi verkefni að glæða skálann lífi sem ýmsir beri tilfinningar til. „Það er heilmikil vinna. En við eigum svo mikið af góðu fólki. Haraldur setti út hjálparbeiðni og þá bara fylltist húsið.“ Allir velkomnir og ekki síst „voffarnir“ „Við ætlum að hafa ekkert svo mikið af húsgögnum hérna inni. Við verðum að sjálfsögðu með sófa og stóla þar sem fólk getur sest. Og kaffihorn þar sem fólk getur fengið sér sopa ef það er þyrst. Síðan verðum við með skrifborðin okkar hérna.“ Esjustofa við Esjurætur gengur í endurnýjun lífdaga.Vísir/Bjarni Vonir eru bundnar við að skálinn verði að miðstöð þar sem að fjallasamfélagið geti stækkað og dafnað. „Allir velkomnir hérna inn og ekki síst voffarnir. Esjan hefur náttúrulega upp á allta að bjóða. Og hefur alltaf verið lifandi. Vonandi setur þetta punktinn yfir i-ið. Cherry on the top, er það ekki sagt?“
Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Sjá meira