Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 07:00 Cathia Schär er með stór sár eftir slysið en birti þessa mynd af sér í sjúkrarúminu. @cathia.schaer Svissneska þríþrautarkonan Cathia Schär er heppin að vera á lífi eftir slys á hjólaæfingu. Hún hefur sagt frá slysinu og birt myndir af sér á sjúkrabeðinum. Hin 23 ára gamla Schär var að hjóla úti í umferð þegar bíllinn á undan henni stoppaði skyndilega til að hleypa gangandi vegfaranda yfir götuna. Sportbladet Schär náði ekki að stöðva hjólið sitt í tíma og fór í genum afturgluggann á bílnum sem var á undan henni. „Ég skar mig illa í andliti og á hálsi,“ skrifaði Cathia Schär á Instagram reikning sinn. Atvikið varð fyrir viku síðan. „Þegar ég skall á glugganum þá fékk ég öll glerbrotin í andlitið. Ég skarst mjög illa á vörunum og það voru glerbrot í hálsinum á mér. Svo heppilega vildi til að ég skar ekki hálsslagæðina mína,“ skrifaði Schär. Hún fór með sjúkrabíl upp á spítala og þurfti síðan að gangast undir þriggja klukkutíma aðgerð. „Í aðgerðinni kom í ljós að sárin mín voru dýpri en læknarnir héldu í fyrstu. Brotin lentu á hálsvöðva og það tók langan tíma að fjarlægja öll glerbrotin og sauma mig aftur saman,“ skrifaði Schär. „Ég er virkilega þakklát fyrir það að þetta fór ekki verr. Ég samt ekki hversu langan tíma það mun taka mig að koma til baka og byrja æfingar að nýju“ skrifaði Schär. Schär er mjög öflug þríþrautarkona og vann HM silfur í blönduðum flokki árið 2024. Nú tekur við fjögurra til sex vikna endurhæfing áður en hún hefur æfingar að nýju. View this post on Instagram A post shared by Cathia Schär (@cathia.schaer) Þríþraut Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Hin 23 ára gamla Schär var að hjóla úti í umferð þegar bíllinn á undan henni stoppaði skyndilega til að hleypa gangandi vegfaranda yfir götuna. Sportbladet Schär náði ekki að stöðva hjólið sitt í tíma og fór í genum afturgluggann á bílnum sem var á undan henni. „Ég skar mig illa í andliti og á hálsi,“ skrifaði Cathia Schär á Instagram reikning sinn. Atvikið varð fyrir viku síðan. „Þegar ég skall á glugganum þá fékk ég öll glerbrotin í andlitið. Ég skarst mjög illa á vörunum og það voru glerbrot í hálsinum á mér. Svo heppilega vildi til að ég skar ekki hálsslagæðina mína,“ skrifaði Schär. Hún fór með sjúkrabíl upp á spítala og þurfti síðan að gangast undir þriggja klukkutíma aðgerð. „Í aðgerðinni kom í ljós að sárin mín voru dýpri en læknarnir héldu í fyrstu. Brotin lentu á hálsvöðva og það tók langan tíma að fjarlægja öll glerbrotin og sauma mig aftur saman,“ skrifaði Schär. „Ég er virkilega þakklát fyrir það að þetta fór ekki verr. Ég samt ekki hversu langan tíma það mun taka mig að koma til baka og byrja æfingar að nýju“ skrifaði Schär. Schär er mjög öflug þríþrautarkona og vann HM silfur í blönduðum flokki árið 2024. Nú tekur við fjögurra til sex vikna endurhæfing áður en hún hefur æfingar að nýju. View this post on Instagram A post shared by Cathia Schär (@cathia.schaer)
Þríþraut Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira