Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Jón Þór Stefánsson skrifar 8. apríl 2025 17:57 Katrín gengdi tveimur ráðherraembættum frá 2009 til 2013. Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, æltar að sækjast eftir embætti formanns framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins um helgina. Frá þessu greinir hún í færslu á Facebook. „Elsku vinir, nú er orðið ansi langt síðan ég tilkynnti síðast um framboð í embætti innan stjórnmálahreyfingar. Hef þó ætíð stutt gott fólk og notið þess að vera í bakvarðasveit, síðast sem kosningastjóri Samfylkingarinnar í þingkosningunum í haust. Ég hef nú ákveðið að gefa kost á mér sem formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer um helgina,“ segir í færslu Katrínar. „Ég er afar stolt af árangri míns fólks í síðustu þingkosningum og enn stoltari af verkglöðum fulltrúum okkar í ríkisstjórn og á þingi. Því er verk að vinna við að styrkja flokksstofnanir okkar enn frekar og efla grasrótarstarf á sama tíma og við styðjum við okkar fólk sem nú sinnir vandasömum verkum í ríkisstjórn og í sveitarstjórnum um land allt. Ég ætla ekki að lofa því að ég muni flytja fjöll, hljóti ég kosningu, en ég lofa því að ég muni gera mitt allra besta.“ Katrín var þingmaður Samfylkingarinnar frá 2003 til 2016. Hún gegndi embætti iðnaðarráðherra frá 2009 til 2012 og svo embætti efnahagsráðherra frá 2012 til 2013. Síðan var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu frá 2016 til 2022. Í byrjun árs var greint frá því að Katrín væri gengin til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli. Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Frá þessu greinir hún í færslu á Facebook. „Elsku vinir, nú er orðið ansi langt síðan ég tilkynnti síðast um framboð í embætti innan stjórnmálahreyfingar. Hef þó ætíð stutt gott fólk og notið þess að vera í bakvarðasveit, síðast sem kosningastjóri Samfylkingarinnar í þingkosningunum í haust. Ég hef nú ákveðið að gefa kost á mér sem formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer um helgina,“ segir í færslu Katrínar. „Ég er afar stolt af árangri míns fólks í síðustu þingkosningum og enn stoltari af verkglöðum fulltrúum okkar í ríkisstjórn og á þingi. Því er verk að vinna við að styrkja flokksstofnanir okkar enn frekar og efla grasrótarstarf á sama tíma og við styðjum við okkar fólk sem nú sinnir vandasömum verkum í ríkisstjórn og í sveitarstjórnum um land allt. Ég ætla ekki að lofa því að ég muni flytja fjöll, hljóti ég kosningu, en ég lofa því að ég muni gera mitt allra besta.“ Katrín var þingmaður Samfylkingarinnar frá 2003 til 2016. Hún gegndi embætti iðnaðarráðherra frá 2009 til 2012 og svo embætti efnahagsráðherra frá 2012 til 2013. Síðan var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu frá 2016 til 2022. Í byrjun árs var greint frá því að Katrín væri gengin til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli.
Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira