Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Tómas Arnar Þorláksson skrifar 7. apríl 2025 22:45 Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Vísir/tómas Steinn, eitt helsta kennileiti Esjunnar, hvolfdi um helgina og hefur skriðið tvo metra frá þeim stað sem hann var á. Það hryggi ýmsa tíða Esjufara að sjá. Steinn hefur hallað töluvert frá því að stika var fyrst sett á hann árið 2008. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um að viðhalda gönguleiðum við Esjuna, var snögg að kanna vettvang þegar hún frétti af falli steinsins. Vonast til að endurmerkja Stein „Hann sem sagt valt niður og er kominn svona á að giska tvo metra niður fyrir þann stað sem hann var á,“ segir Auður. Hvernig er tilfinningin að sjá þetta mikla kennileiti á hvolfi? „Það er ekki gott. Við viljum endilega reyna að endurmerkja hann, við eigum eftir að finna út hvernig við ætlum að leysa þetta mál.“ Þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd Keðjurnar sem héldu Steini á sínum stað slitnuðu, gestabókin er á grúfu, óaðgengileg og föst. Að lokum er hið einkennandi merki Steins fast undir steininum sjálfum og ekki lengur hægt að snerta það á leið upp Esjuna eins og venja er meðal margra. Skógræktarfélagið sé í sambandi við verktaka um framhaldið, að sögn Auðar. Árlegri vorferð, þar sem grjót og steinar eru hreinsaðir frá leiðum, verður flýtt. Hún telur mikla umferð göngufólks á svæðinu ekki hafa orsakað fall steinsins. „Mér finnst það ólíklegt að það hafi haft áhrif. Hugsanlega jarðskjálftar, en fyrst og fremst vatn og ummyndun frosts og þýðu. Þetta er í rauninni þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd.“ Rætt var við ýmsa gesti á Esjunni í kvöldfréttum sem má berja augum í spilaranum ofar í fréttinni. Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira
Steinn hefur hallað töluvert frá því að stika var fyrst sett á hann árið 2008. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um að viðhalda gönguleiðum við Esjuna, var snögg að kanna vettvang þegar hún frétti af falli steinsins. Vonast til að endurmerkja Stein „Hann sem sagt valt niður og er kominn svona á að giska tvo metra niður fyrir þann stað sem hann var á,“ segir Auður. Hvernig er tilfinningin að sjá þetta mikla kennileiti á hvolfi? „Það er ekki gott. Við viljum endilega reyna að endurmerkja hann, við eigum eftir að finna út hvernig við ætlum að leysa þetta mál.“ Þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd Keðjurnar sem héldu Steini á sínum stað slitnuðu, gestabókin er á grúfu, óaðgengileg og föst. Að lokum er hið einkennandi merki Steins fast undir steininum sjálfum og ekki lengur hægt að snerta það á leið upp Esjuna eins og venja er meðal margra. Skógræktarfélagið sé í sambandi við verktaka um framhaldið, að sögn Auðar. Árlegri vorferð, þar sem grjót og steinar eru hreinsaðir frá leiðum, verður flýtt. Hún telur mikla umferð göngufólks á svæðinu ekki hafa orsakað fall steinsins. „Mér finnst það ólíklegt að það hafi haft áhrif. Hugsanlega jarðskjálftar, en fyrst og fremst vatn og ummyndun frosts og þýðu. Þetta er í rauninni þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd.“ Rætt var við ýmsa gesti á Esjunni í kvöldfréttum sem má berja augum í spilaranum ofar í fréttinni.
Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira