Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. apríl 2025 18:11 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Tvær unglingsstúlkur eru í gæsluvarðhaldi hjá lögreglunni á Suðurnesjum grunaðar um innflutning á tuttugu þúsund töflum af Nitazene. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur stúlkurnar í viðkvæmri stöðu. Í svona málum sé oftast um að ræða fórnarlömb mansals. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þá verður fjallað um myndband, sem sýnir árás ísraelskra hermanna á hóp palestínskra viðbragðsaðila á Gasa. Lík fimmtán viðbragðsaðila fundust fyrir viku síðan í fjöldagröf nærri Rafah. Viku áður höfðu ísraelskir hermenn skotið þá til bana. Ísraelsmenn segja að gerð hafi verið mistök. Í kvöldfréttunum hittum við á Sigurð Ragnarsson veðurfræðing, sem er betur þekktur sem Siggi stormur - hann ætlar að rýna í veðrið með okkur. Allt að átján stigum er spáð á landinu á morgun . Og við hittum Birgi Karl Óskarsson, föður Bryndísar Klöru, en góðgerðarpítsa til styrktar styrktarsjóði Bryndísar fer í sölu á Dómínós á morgun. Söluhagnaðurinn rennur óskiptur til styrktarsjóðsins en Bryndís Klara var starfsmaður Dominos áður en hún var myrt á Menningarnótt í fyrra. Nóg er um að vera í sportinu. Besta deild karla var að hefjast, sem markar upphaf fótboltasumarsins. Nóg er um að vera í enska boltanum og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 bar sigur úr býtum í Japan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 6. apríl 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Þá verður fjallað um myndband, sem sýnir árás ísraelskra hermanna á hóp palestínskra viðbragðsaðila á Gasa. Lík fimmtán viðbragðsaðila fundust fyrir viku síðan í fjöldagröf nærri Rafah. Viku áður höfðu ísraelskir hermenn skotið þá til bana. Ísraelsmenn segja að gerð hafi verið mistök. Í kvöldfréttunum hittum við á Sigurð Ragnarsson veðurfræðing, sem er betur þekktur sem Siggi stormur - hann ætlar að rýna í veðrið með okkur. Allt að átján stigum er spáð á landinu á morgun . Og við hittum Birgi Karl Óskarsson, föður Bryndísar Klöru, en góðgerðarpítsa til styrktar styrktarsjóði Bryndísar fer í sölu á Dómínós á morgun. Söluhagnaðurinn rennur óskiptur til styrktarsjóðsins en Bryndís Klara var starfsmaður Dominos áður en hún var myrt á Menningarnótt í fyrra. Nóg er um að vera í sportinu. Besta deild karla var að hefjast, sem markar upphaf fótboltasumarsins. Nóg er um að vera í enska boltanum og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 bar sigur úr býtum í Japan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 6. apríl 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira