Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. apríl 2025 12:01 Reyn segir mikilvægt að sem flestir taki þátt í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins. Vísir Formaður Trans Íslands segir niðurstöður könnunar sem benda til þess að rúmlega fimmtungi ungra drengja sé í nöp við trans fólk mikið áhyggjuefni. Samfélagsmiðlar spili þar lykilhlutverk en mikilvægt sé að sporna gegn hatursorðræðu. Könnun Fjölmiðlanefndar á skoðunum ungmenna á ólíkum hópum samfélagsins hefur vakið mikla athygli í kjölfar mikilla vinsælda Netflix þátta sem vakið hafa umræðu um samfélagsmiðlanotkun og ofbeldi meðal barna. Könnunin sem gerð var meðal grunnskóla og framhaldsskólanema sýnir að fimmtungi ungra drengja er mest í nöp við trans fólk og feminista. Reyn Alpha formaður Trans Íslands segir þetta áhyggjuefni. „Þetta er auðvitað dálítið sláandi að fá þessar tölur. Sjá að í áttunda til tíunda bekk eru það 28 prósent stráka sem segjast mislíka við trans fólk sérstaklega og á svipuðu róli eru þá hóparnir femínistar og vegan fólk. Við höfum ekki samanburð varðandi þróunina, það hafa ekki komið svona tölur út áður.“ Af vef Fjölmiðlanefndar. Áhrif samfélagsmiðla mikil Erfitt sé því að túlka tölurnar en Reyn segir þó að þær virðist stemma við aukna hatursorðræðu á opinberum vettvangi í garð trans fólks. „Hatursorðræða á samfélagsmiðlum en líka einhverju leyti í opinberri samfélagsumræðu. Stjórnmálafólk er aðeins farið að færa sig upp á skaftið sumhvert vegna þessarar þróunar sem hefur átt sér stað.“ Áhrif samfélagsmiðla séu miklir og hafi mikil áhrif á ungmenna. Auðvelt sé að sogast inn í hringiðu hatursorðræðu. Reyn segir erfitt að segja til um hvernig hægt sé að snúa viðhorfum ungmennanna við. „Ég held að fyrst og fremst snúist þetta um það að við sem vitum betur þurfum að vera óhrædd við að standa með því sem við vitum að er rétt, að stíga inn þar sem er hatursorðræða er viðhöfð og segja eitthvað á móti henni.“ Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Könnun Fjölmiðlanefndar á skoðunum ungmenna á ólíkum hópum samfélagsins hefur vakið mikla athygli í kjölfar mikilla vinsælda Netflix þátta sem vakið hafa umræðu um samfélagsmiðlanotkun og ofbeldi meðal barna. Könnunin sem gerð var meðal grunnskóla og framhaldsskólanema sýnir að fimmtungi ungra drengja er mest í nöp við trans fólk og feminista. Reyn Alpha formaður Trans Íslands segir þetta áhyggjuefni. „Þetta er auðvitað dálítið sláandi að fá þessar tölur. Sjá að í áttunda til tíunda bekk eru það 28 prósent stráka sem segjast mislíka við trans fólk sérstaklega og á svipuðu róli eru þá hóparnir femínistar og vegan fólk. Við höfum ekki samanburð varðandi þróunina, það hafa ekki komið svona tölur út áður.“ Af vef Fjölmiðlanefndar. Áhrif samfélagsmiðla mikil Erfitt sé því að túlka tölurnar en Reyn segir þó að þær virðist stemma við aukna hatursorðræðu á opinberum vettvangi í garð trans fólks. „Hatursorðræða á samfélagsmiðlum en líka einhverju leyti í opinberri samfélagsumræðu. Stjórnmálafólk er aðeins farið að færa sig upp á skaftið sumhvert vegna þessarar þróunar sem hefur átt sér stað.“ Áhrif samfélagsmiðla séu miklir og hafi mikil áhrif á ungmenna. Auðvelt sé að sogast inn í hringiðu hatursorðræðu. Reyn segir erfitt að segja til um hvernig hægt sé að snúa viðhorfum ungmennanna við. „Ég held að fyrst og fremst snúist þetta um það að við sem vitum betur þurfum að vera óhrædd við að standa með því sem við vitum að er rétt, að stíga inn þar sem er hatursorðræða er viðhöfð og segja eitthvað á móti henni.“
Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira