Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. apríl 2025 12:01 Reyn segir mikilvægt að sem flestir taki þátt í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins. Vísir Formaður Trans Íslands segir niðurstöður könnunar sem benda til þess að rúmlega fimmtungi ungra drengja sé í nöp við trans fólk mikið áhyggjuefni. Samfélagsmiðlar spili þar lykilhlutverk en mikilvægt sé að sporna gegn hatursorðræðu. Könnun Fjölmiðlanefndar á skoðunum ungmenna á ólíkum hópum samfélagsins hefur vakið mikla athygli í kjölfar mikilla vinsælda Netflix þátta sem vakið hafa umræðu um samfélagsmiðlanotkun og ofbeldi meðal barna. Könnunin sem gerð var meðal grunnskóla og framhaldsskólanema sýnir að fimmtungi ungra drengja er mest í nöp við trans fólk og feminista. Reyn Alpha formaður Trans Íslands segir þetta áhyggjuefni. „Þetta er auðvitað dálítið sláandi að fá þessar tölur. Sjá að í áttunda til tíunda bekk eru það 28 prósent stráka sem segjast mislíka við trans fólk sérstaklega og á svipuðu róli eru þá hóparnir femínistar og vegan fólk. Við höfum ekki samanburð varðandi þróunina, það hafa ekki komið svona tölur út áður.“ Af vef Fjölmiðlanefndar. Áhrif samfélagsmiðla mikil Erfitt sé því að túlka tölurnar en Reyn segir þó að þær virðist stemma við aukna hatursorðræðu á opinberum vettvangi í garð trans fólks. „Hatursorðræða á samfélagsmiðlum en líka einhverju leyti í opinberri samfélagsumræðu. Stjórnmálafólk er aðeins farið að færa sig upp á skaftið sumhvert vegna þessarar þróunar sem hefur átt sér stað.“ Áhrif samfélagsmiðla séu miklir og hafi mikil áhrif á ungmenna. Auðvelt sé að sogast inn í hringiðu hatursorðræðu. Reyn segir erfitt að segja til um hvernig hægt sé að snúa viðhorfum ungmennanna við. „Ég held að fyrst og fremst snúist þetta um það að við sem vitum betur þurfum að vera óhrædd við að standa með því sem við vitum að er rétt, að stíga inn þar sem er hatursorðræða er viðhöfð og segja eitthvað á móti henni.“ Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Sjá meira
Könnun Fjölmiðlanefndar á skoðunum ungmenna á ólíkum hópum samfélagsins hefur vakið mikla athygli í kjölfar mikilla vinsælda Netflix þátta sem vakið hafa umræðu um samfélagsmiðlanotkun og ofbeldi meðal barna. Könnunin sem gerð var meðal grunnskóla og framhaldsskólanema sýnir að fimmtungi ungra drengja er mest í nöp við trans fólk og feminista. Reyn Alpha formaður Trans Íslands segir þetta áhyggjuefni. „Þetta er auðvitað dálítið sláandi að fá þessar tölur. Sjá að í áttunda til tíunda bekk eru það 28 prósent stráka sem segjast mislíka við trans fólk sérstaklega og á svipuðu róli eru þá hóparnir femínistar og vegan fólk. Við höfum ekki samanburð varðandi þróunina, það hafa ekki komið svona tölur út áður.“ Af vef Fjölmiðlanefndar. Áhrif samfélagsmiðla mikil Erfitt sé því að túlka tölurnar en Reyn segir þó að þær virðist stemma við aukna hatursorðræðu á opinberum vettvangi í garð trans fólks. „Hatursorðræða á samfélagsmiðlum en líka einhverju leyti í opinberri samfélagsumræðu. Stjórnmálafólk er aðeins farið að færa sig upp á skaftið sumhvert vegna þessarar þróunar sem hefur átt sér stað.“ Áhrif samfélagsmiðla séu miklir og hafi mikil áhrif á ungmenna. Auðvelt sé að sogast inn í hringiðu hatursorðræðu. Reyn segir erfitt að segja til um hvernig hægt sé að snúa viðhorfum ungmennanna við. „Ég held að fyrst og fremst snúist þetta um það að við sem vitum betur þurfum að vera óhrædd við að standa með því sem við vitum að er rétt, að stíga inn þar sem er hatursorðræða er viðhöfð og segja eitthvað á móti henni.“
Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Sjá meira