„Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Smári Jökull Jónsson skrifar 3. apríl 2025 21:46 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, kom ÍR-ingum líklega á óvart í kvöld en hans menn voru öflugir í vörninni í þessum mikilvæga leik. Vísir/Pawel Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. „Varnarleikurinn var frábær í dag og við þurfum að halda áfram einbeittir að gera hluti vel þar. Einn leik í einu,“ sagði Baldur pollrólegur eftir nokkuð öruggan sigur sinna manna. Eins og Baldur segir var varnarleikur Garðbæinga góður og fyrir utan Jacob Falko voru ÍR-ingar í stökustu vandræðum oft að skora. „Þetta gekk vel, 83 stig í íslensku deildinni telst held ég ágætt þegar við skorum svona mikið. Ánægður með það.“ Baldur sagði að mögulega hefði það komið ÍR á óvart að Ægir Þór Steinarsson hafi ekki verið settur til höfuðs Jacob Falko í vörninni hjá Stjörnunni. „En þú sérð það í fyrstu sókn og svo aðlagar þú þig. Þetta gekk vel í dag og við skorum 101 stig sem hjálpar líka. Við þurfum að bæta það sem hægt er að bæta og halda áfram.“ ÍR minnkaði muninn í eitt stig í byrjun þriðja leikhluta en það virðist lítið hafa hrist upp í Baldri. „Ég man ekki einu sinni eftir því. Þeir voru að gera vel í hraðaupphlaupum, fá mikið af sniðskotum sem ég var ekki sáttur með. Falko er líka bara geggjaður leikmaður, skorar 41 stig og það er hrikalega erfitt að eiga við hann. Frábær spilari og verður krefjandi að eiga við hann á mánudag.“ Jacob Falko með boltann.Vísir/Pawel Andri Már nefndi að Stjörnumenn hefðu algjörlega náð að stoppa aðra leikmenn ÍR en Falko, til að mynda Matej Kavas sem skoraði aðeins tvö stig í leiknum. „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp. Við þurfum bara að halda áfram, einhverjir hlutir sem er hægt að bæta. Halda einbeitingu og einn leik í einu og öll klisjan.“ Baldur tjáði sig að lokum um Shaquille Rombley sem var ÍR-ingum afar erfiður með 27 stig og 19 fráköst og sérstaklega voru sóknarfráköstin hans drjúg fyrir Stjörnuna. „Bara geggjaður og mikil orka í honum. Mikilvægt að vera með hann í þessum ham.“ Stjarnan ÍR Bónus-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
„Varnarleikurinn var frábær í dag og við þurfum að halda áfram einbeittir að gera hluti vel þar. Einn leik í einu,“ sagði Baldur pollrólegur eftir nokkuð öruggan sigur sinna manna. Eins og Baldur segir var varnarleikur Garðbæinga góður og fyrir utan Jacob Falko voru ÍR-ingar í stökustu vandræðum oft að skora. „Þetta gekk vel, 83 stig í íslensku deildinni telst held ég ágætt þegar við skorum svona mikið. Ánægður með það.“ Baldur sagði að mögulega hefði það komið ÍR á óvart að Ægir Þór Steinarsson hafi ekki verið settur til höfuðs Jacob Falko í vörninni hjá Stjörnunni. „En þú sérð það í fyrstu sókn og svo aðlagar þú þig. Þetta gekk vel í dag og við skorum 101 stig sem hjálpar líka. Við þurfum að bæta það sem hægt er að bæta og halda áfram.“ ÍR minnkaði muninn í eitt stig í byrjun þriðja leikhluta en það virðist lítið hafa hrist upp í Baldri. „Ég man ekki einu sinni eftir því. Þeir voru að gera vel í hraðaupphlaupum, fá mikið af sniðskotum sem ég var ekki sáttur með. Falko er líka bara geggjaður leikmaður, skorar 41 stig og það er hrikalega erfitt að eiga við hann. Frábær spilari og verður krefjandi að eiga við hann á mánudag.“ Jacob Falko með boltann.Vísir/Pawel Andri Már nefndi að Stjörnumenn hefðu algjörlega náð að stoppa aðra leikmenn ÍR en Falko, til að mynda Matej Kavas sem skoraði aðeins tvö stig í leiknum. „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp. Við þurfum bara að halda áfram, einhverjir hlutir sem er hægt að bæta. Halda einbeitingu og einn leik í einu og öll klisjan.“ Baldur tjáði sig að lokum um Shaquille Rombley sem var ÍR-ingum afar erfiður með 27 stig og 19 fráköst og sérstaklega voru sóknarfráköstin hans drjúg fyrir Stjörnuna. „Bara geggjaður og mikil orka í honum. Mikilvægt að vera með hann í þessum ham.“
Stjarnan ÍR Bónus-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti