Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Árni Sæberg skrifar 3. apríl 2025 11:37 Hér má sjá mynd af slysstað úr rannsóknarskýrslunni. RNSA Banaslys sem varð á Reykjanesbraut við Straumsvík í janúar í fyrra orsakaðist af því að ökumaður jepplings missti stjórn á honum og ók yfir á rangan vegarhelming að hluta. Þar lenti jepplingurinn framan á vörubifreið. Ökumaður jepplingsins lést átta dögum eftir slysið. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem gefin var út í dag. Slysið varð að kvöldi 30. janúar í fyrra. Ökumaður jepplingsins slasaðist alvarlega og lést á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar slasaðist ekki Í atvikalýsingu segir að Nissan X-Trail jepplingi hafi verið ekið suðvestur Reykjanesbraut á móts við álverið í Hafnarfirði. Á sama tíma hafi Volvo vörubifreið með festivagn verið ekið úr gagnstæðri átt. Skammt suðvestan við gatnamót Koparhellu og Reykjanesbrautar hafi Nissan bifreiðin farið yfir miðlínu akbrautarinnar og vinstri framhorn bifreiðanna saman rekist í hörðum árekstri. Ökumaður Nissan bifreiðarinnar hafi slasast alvarlega og látist á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar hafi ekki slasast. Eftir áreksturinn hafi jepplingurinn stöðvast í vegarkantinum með akstursátt að álverinu í Straumsvík. Volvo vörubifreiðin hafi stöðvast utan vegar í snjóskafli en afturhjól festivagnsins hafi verið í vegarkantinum. Slysið hafi verið tilkynnt til lögreglu kl. 18:58 og viðbragðsaðilar farið á vettvang. Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar hafi tilkynnt Rannsóknarnefnd samgönguslysa um slysið kl. 19:32 sama dag. Hjólbarðar misslitnir Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að meginorsök slyssins hafi verið að jepplingurinn hafi verið á gagnstæðum vegarhelmingi. Sennilegt sé að ökumaður hafi misst stjórn á bifreiðinni og að helmingur bifreiðarinnar hafi verið kominn yfir á gagnstæða akrein þegar hún skall framan á vinstra framhorni vörubifreiðar sem kom á móti. Aðrar orsakir slyssins hafi verið að hjólbarðar jepplingsins hafi verið ónegldir vetrarhjólbarðar og misslitnir að framan, sem hafi líklega haft áhrif á akstureiginleika bifreiðarinnar. Þá hafi hálka verið á veginum. Leiða megi líkur að því að það hafi haft áhrif á möguleika ökumanns til að hafa stjórn á bifreiðinni. Samgönguslys Hafnarfjörður Umferðaröryggi Tengdar fréttir Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Hamraborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem gefin var út í dag. Slysið varð að kvöldi 30. janúar í fyrra. Ökumaður jepplingsins slasaðist alvarlega og lést á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar slasaðist ekki Í atvikalýsingu segir að Nissan X-Trail jepplingi hafi verið ekið suðvestur Reykjanesbraut á móts við álverið í Hafnarfirði. Á sama tíma hafi Volvo vörubifreið með festivagn verið ekið úr gagnstæðri átt. Skammt suðvestan við gatnamót Koparhellu og Reykjanesbrautar hafi Nissan bifreiðin farið yfir miðlínu akbrautarinnar og vinstri framhorn bifreiðanna saman rekist í hörðum árekstri. Ökumaður Nissan bifreiðarinnar hafi slasast alvarlega og látist á sjúkrahúsi átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar hafi ekki slasast. Eftir áreksturinn hafi jepplingurinn stöðvast í vegarkantinum með akstursátt að álverinu í Straumsvík. Volvo vörubifreiðin hafi stöðvast utan vegar í snjóskafli en afturhjól festivagnsins hafi verið í vegarkantinum. Slysið hafi verið tilkynnt til lögreglu kl. 18:58 og viðbragðsaðilar farið á vettvang. Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar hafi tilkynnt Rannsóknarnefnd samgönguslysa um slysið kl. 19:32 sama dag. Hjólbarðar misslitnir Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að meginorsök slyssins hafi verið að jepplingurinn hafi verið á gagnstæðum vegarhelmingi. Sennilegt sé að ökumaður hafi misst stjórn á bifreiðinni og að helmingur bifreiðarinnar hafi verið kominn yfir á gagnstæða akrein þegar hún skall framan á vinstra framhorni vörubifreiðar sem kom á móti. Aðrar orsakir slyssins hafi verið að hjólbarðar jepplingsins hafi verið ónegldir vetrarhjólbarðar og misslitnir að framan, sem hafi líklega haft áhrif á akstureiginleika bifreiðarinnar. Þá hafi hálka verið á veginum. Leiða megi líkur að því að það hafi haft áhrif á möguleika ökumanns til að hafa stjórn á bifreiðinni.
Samgönguslys Hafnarfjörður Umferðaröryggi Tengdar fréttir Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Hamraborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira
Gámabíll og fólksbíll lentu saman á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut um klukkan sjö í kvöld, skammt frá Álverinu í Straumsvík. Lokað var fyrir umferð um Reykjanesbrautina um tíma. 30. janúar 2024 19:24