Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2025 15:01 Særður íbúi í Kryvyi Rih í Úkraínu eftir eldflaugaárás Rússa á miðvikudag. AP Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi er yfirskrift málstofu Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi og Pólska sendiráðsins í Reykjavík, sem haldin er klukkan 15:45 í Veröld, húsi Vigdísar. Viðburðinum er streymt á Vísi. Í tilkynningu vegna viðburðarins segir að Evrópa standi frammi fyrir stórum spurningum um öryggis- og varnarmál í ört breytilegum heimi. „Hver eru lykilmál NATO og Evrópusambandsins í því að tryggja áframhaldandi varnir okkar og öryggi. Hver gætu áhrifin verið á Norður-Atlantshafi og á Norðurslóðum?“ Þetta eru meðal þeirra spurninga sem rædd verða á viðburðinum um öryggis og varnarmál sem skipulagður er af Varðberg, Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, og Sendiráði Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Dagskrá að neðan 15:30 : Hús opnar. Gestir geta notið kaffis og veitinga í boði Sendiráðs Póllands á Íslandi 16:00: Viðburður hefst. Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, setning. Pawel Bartoszek, þingmaður og formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, flytur opnunarávarp. Maciej Stadejek, skrifstofustjóra öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisþjónustu ESB (EEAS) flytur vídeó-ávarp “New Perspectives in EU Security and Defence”. 16:25: Pallborðsumræða 1: Evrópsk öryggis- og varnarmál: Hlutverk ESB og NATO Magnús Árni Skjöld Magnússon stýrir umræðum. Þátttakendur: Jean-Pierre Van Aubel, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálastefnu ESB / Strategic Compass, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Lucyna Golc-Kozak, staðgengill skrifstofustjóra öryggismálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Póllands. Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og fyrrum sendiráðsfulltrúi. Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Íslands. Stutt hlé 17:20: Pallborðsumræða 2: Öryggismál á Norður-Atlantshafi og á norðurslóðum með áherslu á samverkandi hlutverk ESB-NATO. Rakel Þorbergsdóttir samskiptastjóri og fyrrum fréttastjóri stýrir umræðum. Þátttakendur: Claude Véron-Réville, sérstakur erindreki Evrópusambandsins í norðurslóðamálum, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Bergdís Ellertsdóttir, sérstakur sendiherra Íslands í norðurslóðamálum, utanríkisráðuneyti Íslands. Erik Vilstrup Lorenzen, sendiherra Danmerkur á Íslandi. Roy Nordfonn, Lieutenant Colonel (NOR-A), fulltrúi til Íslands, Joint Force Command Brunssum (NATO) Lokaorð: Clara Ganslandt, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi. Aleksander Kropiwnicki, sendiherra Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Sjá meira
Í tilkynningu vegna viðburðarins segir að Evrópa standi frammi fyrir stórum spurningum um öryggis- og varnarmál í ört breytilegum heimi. „Hver eru lykilmál NATO og Evrópusambandsins í því að tryggja áframhaldandi varnir okkar og öryggi. Hver gætu áhrifin verið á Norður-Atlantshafi og á Norðurslóðum?“ Þetta eru meðal þeirra spurninga sem rædd verða á viðburðinum um öryggis og varnarmál sem skipulagður er af Varðberg, Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, og Sendiráði Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Dagskrá að neðan 15:30 : Hús opnar. Gestir geta notið kaffis og veitinga í boði Sendiráðs Póllands á Íslandi 16:00: Viðburður hefst. Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, setning. Pawel Bartoszek, þingmaður og formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, flytur opnunarávarp. Maciej Stadejek, skrifstofustjóra öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisþjónustu ESB (EEAS) flytur vídeó-ávarp “New Perspectives in EU Security and Defence”. 16:25: Pallborðsumræða 1: Evrópsk öryggis- og varnarmál: Hlutverk ESB og NATO Magnús Árni Skjöld Magnússon stýrir umræðum. Þátttakendur: Jean-Pierre Van Aubel, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálastefnu ESB / Strategic Compass, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Lucyna Golc-Kozak, staðgengill skrifstofustjóra öryggismálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Póllands. Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og fyrrum sendiráðsfulltrúi. Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Íslands. Stutt hlé 17:20: Pallborðsumræða 2: Öryggismál á Norður-Atlantshafi og á norðurslóðum með áherslu á samverkandi hlutverk ESB-NATO. Rakel Þorbergsdóttir samskiptastjóri og fyrrum fréttastjóri stýrir umræðum. Þátttakendur: Claude Véron-Réville, sérstakur erindreki Evrópusambandsins í norðurslóðamálum, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Bergdís Ellertsdóttir, sérstakur sendiherra Íslands í norðurslóðamálum, utanríkisráðuneyti Íslands. Erik Vilstrup Lorenzen, sendiherra Danmerkur á Íslandi. Roy Nordfonn, Lieutenant Colonel (NOR-A), fulltrúi til Íslands, Joint Force Command Brunssum (NATO) Lokaorð: Clara Ganslandt, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi. Aleksander Kropiwnicki, sendiherra Lýðveldisins Póllands á Íslandi.
Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Sjá meira