Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Jón Þór Stefánsson skrifar 2. apríl 2025 18:11 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vilhelm Engin virkni hefur verið í gossprungunni á Reykjanesskaga síðan síðdegis í gær, þó að kvika flæði enn inn í kvikuganginn sem er sá lengsti frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesskaga 2021. Við verðum í beinni frá Reykjanesskaga í kvöldfréttunum og ræðum við sérfræðing um framhaldið. Þar heyrum við einnig frá bæjarstjóra Grindavíkur um hvernig það var að sjá kviku koma upp fyrir innan varnargarða, og tökum stöðuna í Vogum á Vatnsleysuströnd, en kvikugangurinn teygir sig í átt að bænum og hefur færst nær. Við ræðum einnig við fulltrúa lögreglunnar um umfangsmikla og alþjóðlega lögregluaðgerð þar sem hátt í 80 menn voru handteknir, grunaðir um að vera viðriðnir risastóra barnaníðssíðu á netinu. Tveir mannanna eru íslenskir. Rætt verður við framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins um tollamál, en Donald Trump kynnir í kvöld tollastefnu sína, sem mikil óvissa ríkir um. Við kynnum okkur óvenjulegan viðauka við varnarsamning Íslands við Bandaríkin, drögum fram sjónarmið þeirra sem vilja einkaþotur burt úr Reykjavík og þeirra sem vilja þær áfram og heyrum nýtt lag sem gerði allt tryllt þegar það var frumflutt í Fossvogsskóla. Í sportpakkanum heyrum við svo frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur landsliðskonu í fótbolta. Hún segir framtíðina óráðna en nýtur lífsins sem stendur í Mílanó, þar sem hún spilar. Í Íslandi í dag kynnum við okkur svo páskaeggjaæðið sem senn fer í hönd, en Íslendingar kaupa um eina og hálfa milljón eggja á ári. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Þar heyrum við einnig frá bæjarstjóra Grindavíkur um hvernig það var að sjá kviku koma upp fyrir innan varnargarða, og tökum stöðuna í Vogum á Vatnsleysuströnd, en kvikugangurinn teygir sig í átt að bænum og hefur færst nær. Við ræðum einnig við fulltrúa lögreglunnar um umfangsmikla og alþjóðlega lögregluaðgerð þar sem hátt í 80 menn voru handteknir, grunaðir um að vera viðriðnir risastóra barnaníðssíðu á netinu. Tveir mannanna eru íslenskir. Rætt verður við framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins um tollamál, en Donald Trump kynnir í kvöld tollastefnu sína, sem mikil óvissa ríkir um. Við kynnum okkur óvenjulegan viðauka við varnarsamning Íslands við Bandaríkin, drögum fram sjónarmið þeirra sem vilja einkaþotur burt úr Reykjavík og þeirra sem vilja þær áfram og heyrum nýtt lag sem gerði allt tryllt þegar það var frumflutt í Fossvogsskóla. Í sportpakkanum heyrum við svo frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur landsliðskonu í fótbolta. Hún segir framtíðina óráðna en nýtur lífsins sem stendur í Mílanó, þar sem hún spilar. Í Íslandi í dag kynnum við okkur svo páskaeggjaæðið sem senn fer í hönd, en Íslendingar kaupa um eina og hálfa milljón eggja á ári.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira