Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. mars 2025 16:43 Elvar Örn Jónsson hefur verið meiddur síðastliðinn mánuð og missti meðal annars af landsleikjum Íslands við Grikkland. Melsungen hefur saknað hans mikið. Getty/Swen Pförtner Elvar Örn Jónsson sneri aftur úr mánaðarlöngum meiðslum og var markahæstur í 27-22 sigri Melsungen gegn THW Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar skoraði sex mörk úr tíu skotum og gaf tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson er enn frá vegna meiðsla og tók ekki þátt í leiknum. Elvar Örn hafði ekki spilað síðan 1. mars en sneri aftur með látum og liðið, sem hafði tapað þremur af síðustu fjórum leikjum án Elvars, tók vel við sér. Um var að ræða slag milli liðanna í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og leikurinn því lengst af mjög jafn. Á lokamínútunum voru heimamenn Melsungen hins vegar mun sterkari aðilinn, og ekki var stemningin í stappfullri höllinni að skemma fyrir. Melsungen brunaði fram úr og breytti stöðunni úr 20-20 í 26-21 á rétt tæpum tíu mínútum. Lokatölur urðu svo 27-22. Síðan deildin hófst aftur eftir HM er Melsungen búið að missa toppsætið frá sér en ekki langt undan, í þriðja sæti og þremur stigum frá toppnum. Kiel er tveimur stigum á eftir í fjórða sætinu. Viggó markahæstur í botnslagnum Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk fyrir Erlangen í 23-26 sigri á útivelli gegn Potsdam. Um er að ræða tvö neðstu lið þýsku úrvalsdeildarinnar. Potsdam hefur aðeins unnið einn leik en Erlangen er nú með átta stig, tveimur stigum frá næsta liði fyrir ofan. Danski handboltinn Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Bjerringbro-Silkeborg, skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í 31-29 tapi á útivelli gegn TMS Ringsted. Guðmundur Bragi Ástþórsson fór frá Haukum til Danmerkur síðasta sumar og hefur fest sig vel í sessi. Bjerringbro Silkeborg Gestaliðið sem Guðmundur lék með átti slæman kafla um miðjan fyrri hálfleik og misstu heimaliðið þremur mörkum fram úr sér. Restin af leiknum fór í að elta þá forystu uppi og tókst vel, Guðmundur Bragi minnkaði muninn í aðeins eitt mark þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir og aftur þegar rétt rúm mínúta var eftir, en heimaliðið stóðst pressuna sem það var sett undir og vann leikinn með tveimur mörkum. Bjerringbro-Silkeborg situr í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir, áður en úrslitakeppnin hefst. Þýski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Arnar Freyr Arnarsson er enn frá vegna meiðsla og tók ekki þátt í leiknum. Elvar Örn hafði ekki spilað síðan 1. mars en sneri aftur með látum og liðið, sem hafði tapað þremur af síðustu fjórum leikjum án Elvars, tók vel við sér. Um var að ræða slag milli liðanna í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og leikurinn því lengst af mjög jafn. Á lokamínútunum voru heimamenn Melsungen hins vegar mun sterkari aðilinn, og ekki var stemningin í stappfullri höllinni að skemma fyrir. Melsungen brunaði fram úr og breytti stöðunni úr 20-20 í 26-21 á rétt tæpum tíu mínútum. Lokatölur urðu svo 27-22. Síðan deildin hófst aftur eftir HM er Melsungen búið að missa toppsætið frá sér en ekki langt undan, í þriðja sæti og þremur stigum frá toppnum. Kiel er tveimur stigum á eftir í fjórða sætinu. Viggó markahæstur í botnslagnum Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk fyrir Erlangen í 23-26 sigri á útivelli gegn Potsdam. Um er að ræða tvö neðstu lið þýsku úrvalsdeildarinnar. Potsdam hefur aðeins unnið einn leik en Erlangen er nú með átta stig, tveimur stigum frá næsta liði fyrir ofan. Danski handboltinn Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Bjerringbro-Silkeborg, skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í 31-29 tapi á útivelli gegn TMS Ringsted. Guðmundur Bragi Ástþórsson fór frá Haukum til Danmerkur síðasta sumar og hefur fest sig vel í sessi. Bjerringbro Silkeborg Gestaliðið sem Guðmundur lék með átti slæman kafla um miðjan fyrri hálfleik og misstu heimaliðið þremur mörkum fram úr sér. Restin af leiknum fór í að elta þá forystu uppi og tókst vel, Guðmundur Bragi minnkaði muninn í aðeins eitt mark þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir og aftur þegar rétt rúm mínúta var eftir, en heimaliðið stóðst pressuna sem það var sett undir og vann leikinn með tveimur mörkum. Bjerringbro-Silkeborg situr í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir, áður en úrslitakeppnin hefst.
Þýski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita