Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2025 14:43 Usain Bolt og Benoný Breki Andrésson eiga báðir met. Bolt á heimsmetið í 100 og 200 metra hlaupi og Benoný markametið í efstu deild í fótbolta á Íslandi. Twitter/@totalfl Benoný Breki Andrésson og félagar í Stockport County fengu fyrirlestur frá fljótasta manni sögunnar, Usain Bolt, í aðdraganda fyrsta leiks eftir landsleikjahlé og fögnuðu svo sigri, 2-1, gegn Íslendingafélaginu Burton Albion. Stockport sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að Bolt hefði rætt við leikmenn Stockport um sinn einstaka feril og hvað þyrfti til að komast á toppinn. Þetta virðist hafa haft góð áhrif því Stockport vann og er nú með 68 stig í 5. sæti deildarinnar, eftir 39 leiki af 46, og komið langt með að tryggja sig í umspil liðanna í 3.-6. sæti um síðasta lausa sætið í B-deild á næstu leiktíð. Benoný, sem skoraði tvö marka Íslands í sigri á Skotum í vináttuleik með U21-landsliðinu á Spáni í vikunni, lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Stockport í dag. Jón Daði Böðvarsson gat ekki leikið með Burton vegna meiðsla í kálfa. Burton, sem er að hluta í eigu Íslendinga, er í fallsæti með 36 stig, sex stigum frá næstu öruggu sætum nú þegar átta umferðir eru eftir. Þjálfari liðsins bindur vonir við að Jón Daði verði með á lokasprettinum en hann hefur skorað fjögur mörk í tíu leikjum fyrir Burton. Guðlaugur Victor á bekknum hjá botnliðinu Í næstefstu deildinni var Guðlaugur Victor Pálsson á bekknum hjá Plymouth sem gerði markalaust jafntefli á útivelli við Watford. Guðlaugur Victor kom því aðeins við sögu í einum hálfleik, í sex keppnisleikjum Plymouth í mars, auk þess að spila fyrri landsleik Íslands við Kósovó. Plymouth er á botni ensku B-deildarinnar með 34 stig eftir 39 leiki, fimm stigum frá næstu öruggu sætum með aðeins sjö leiki til stefnu. Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Stockport sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að Bolt hefði rætt við leikmenn Stockport um sinn einstaka feril og hvað þyrfti til að komast á toppinn. Þetta virðist hafa haft góð áhrif því Stockport vann og er nú með 68 stig í 5. sæti deildarinnar, eftir 39 leiki af 46, og komið langt með að tryggja sig í umspil liðanna í 3.-6. sæti um síðasta lausa sætið í B-deild á næstu leiktíð. Benoný, sem skoraði tvö marka Íslands í sigri á Skotum í vináttuleik með U21-landsliðinu á Spáni í vikunni, lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Stockport í dag. Jón Daði Böðvarsson gat ekki leikið með Burton vegna meiðsla í kálfa. Burton, sem er að hluta í eigu Íslendinga, er í fallsæti með 36 stig, sex stigum frá næstu öruggu sætum nú þegar átta umferðir eru eftir. Þjálfari liðsins bindur vonir við að Jón Daði verði með á lokasprettinum en hann hefur skorað fjögur mörk í tíu leikjum fyrir Burton. Guðlaugur Victor á bekknum hjá botnliðinu Í næstefstu deildinni var Guðlaugur Victor Pálsson á bekknum hjá Plymouth sem gerði markalaust jafntefli á útivelli við Watford. Guðlaugur Victor kom því aðeins við sögu í einum hálfleik, í sex keppnisleikjum Plymouth í mars, auk þess að spila fyrri landsleik Íslands við Kósovó. Plymouth er á botni ensku B-deildarinnar með 34 stig eftir 39 leiki, fimm stigum frá næstu öruggu sætum með aðeins sjö leiki til stefnu.
Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira