„Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Rafn Ágúst Ragnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 27. mars 2025 19:17 Silja Bára bar nauman sigur úr býtum gegn Magnúsi Karli Magnússyni. Vísir/Einar Silja Bára R. Ómarsdóttir, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands, segist ekki oft orðlaus en að hún sé það nú. Hún bar nauman sigur úr býtum í seinni umferð rektorskjörsins með rétt rúm 50 prósent. „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning að vera komin í gegnum þetta. Þetta hefur verið langur tími en þetta er ótrúlega jákvætt og góð tilfinning. Ég er gríðarlega þakklát kollegum mínum og stúdentum við Háskólann fyrir að hafa kosið mig, fólkinu mínu sem studdi mig í gegnum þetta, kosningateyminu mínu og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg,“ segir hún. Hún hrósar Magnúsi Karli Magnússyni fyrir góða kosningabaráttu og segir hana hafa verið gagnlegt og mikilvægt samtal fyrir Háskólann. Nú taki við að setja sig í verkefnin. „Skólinn er nú svolítið rólegur yfir hásumarið. Ég vona að maður fái smá tíma til að setja sig inn í verkin og treysti því að ég fái góðan tíma til að fara yfir verkefnin með Jóni Atla fram að fyrsta júlí. Svo bara að kynnast þessu hlutverki innan frá. Ég þori ekki að segja hvað það fyrsta er en fjármögnun Háskólans er langt, langt undir því sem hún þarf að vera og ég held að ég byrji á því að óska eftir fundum með bæði fjármála- og háskólamálaráðherra og byrja að taka samtal um hvernig við lögum hana,“ segir Silja. Í kvöld segist Silja ætla að fagna með sínu fólki og reyna síðan að sofa nóg. Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira
„Þetta er yfirþyrmandi tilfinning að vera komin í gegnum þetta. Þetta hefur verið langur tími en þetta er ótrúlega jákvætt og góð tilfinning. Ég er gríðarlega þakklát kollegum mínum og stúdentum við Háskólann fyrir að hafa kosið mig, fólkinu mínu sem studdi mig í gegnum þetta, kosningateyminu mínu og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg,“ segir hún. Hún hrósar Magnúsi Karli Magnússyni fyrir góða kosningabaráttu og segir hana hafa verið gagnlegt og mikilvægt samtal fyrir Háskólann. Nú taki við að setja sig í verkefnin. „Skólinn er nú svolítið rólegur yfir hásumarið. Ég vona að maður fái smá tíma til að setja sig inn í verkin og treysti því að ég fái góðan tíma til að fara yfir verkefnin með Jóni Atla fram að fyrsta júlí. Svo bara að kynnast þessu hlutverki innan frá. Ég þori ekki að segja hvað það fyrsta er en fjármögnun Háskólans er langt, langt undir því sem hún þarf að vera og ég held að ég byrji á því að óska eftir fundum með bæði fjármála- og háskólamálaráðherra og byrja að taka samtal um hvernig við lögum hana,“ segir Silja. Í kvöld segist Silja ætla að fagna með sínu fólki og reyna síðan að sofa nóg.
Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira