Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 23:16 Mauricio Pochettino tók við bandaríska landsliðinu síðasta haust og er ætlað stóra hluti á HM á næsta ári. Alexis Quiroz/Jam Media/Getty Images Mauricio Pochettino hefur beðið bandarísku þjóðina um að sýna þolinmæði og hafa ekki áhyggjur af slæmum úrslitum núna, liðið verði klárt þegar keppni hefst á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Bandaríkin töpuðu 1-0 í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar gegn Panama síðasta fimmtudag og töpuðu svo 2-1 gegn Kanada í leiknum um þriðja sætið í gær. I’m so sick of hearing how “talented” this group of players is and all the amazing clubs they play for. If you aren’t going to show up and actually give a s!%* about playing for your national team, decline the invite. Talent is great, pride is better.— Landon Donovan (@landondonovan) March 24, 2025 „Ég vil ekki að fólk verði svartsýnt. Við erum öll vonsvikin og aðdáendur mega vel vera það. Ég vil samt ekki að fólk verði svartsýnt því við erum með frábæra leikmenn. Við munum finna leiðir til bæta frammistöðuna og sækja betri úrslit… Mér finnst betra að við séum að gera mistök og sjá slæm úrslit núna en að bíða eftir að það komi í ljós. Við verðum á mun betri stað eftir eitt ár“ sagði Pochettino eftir tapið í gær. Mexíkó á uppleið eftir erfið ár Eftir erfið undanfarin ár virðist horfa til bjartari tíma hjá mexíkóska landsliðinu. Liðið datt út í riðlakeppni HM 2022, eftir að hafa sjö sinnum í röð komist áfram í sextán liða úrslit, og rak allt starfslið landsliðsins í kjölfarið. The 2025 Concacaf Nations League trophy belongs to Mexico 🇲🇽🏆 pic.twitter.com/UD7dfu03fQ— Golazo America (@GolazoAmerica) March 24, 2025 Liðinu hefur að mestu verið skipt út síðan þá og 2-1 sigur í úrslitaleiknum gegn Panama í gærkvöldi gaf ástæðu til að fagna vel og innilega. Bandaríkin, Mexíkó og Kanada halda saman HM 2026. HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira
Bandaríkin töpuðu 1-0 í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar gegn Panama síðasta fimmtudag og töpuðu svo 2-1 gegn Kanada í leiknum um þriðja sætið í gær. I’m so sick of hearing how “talented” this group of players is and all the amazing clubs they play for. If you aren’t going to show up and actually give a s!%* about playing for your national team, decline the invite. Talent is great, pride is better.— Landon Donovan (@landondonovan) March 24, 2025 „Ég vil ekki að fólk verði svartsýnt. Við erum öll vonsvikin og aðdáendur mega vel vera það. Ég vil samt ekki að fólk verði svartsýnt því við erum með frábæra leikmenn. Við munum finna leiðir til bæta frammistöðuna og sækja betri úrslit… Mér finnst betra að við séum að gera mistök og sjá slæm úrslit núna en að bíða eftir að það komi í ljós. Við verðum á mun betri stað eftir eitt ár“ sagði Pochettino eftir tapið í gær. Mexíkó á uppleið eftir erfið ár Eftir erfið undanfarin ár virðist horfa til bjartari tíma hjá mexíkóska landsliðinu. Liðið datt út í riðlakeppni HM 2022, eftir að hafa sjö sinnum í röð komist áfram í sextán liða úrslit, og rak allt starfslið landsliðsins í kjölfarið. The 2025 Concacaf Nations League trophy belongs to Mexico 🇲🇽🏆 pic.twitter.com/UD7dfu03fQ— Golazo America (@GolazoAmerica) March 24, 2025 Liðinu hefur að mestu verið skipt út síðan þá og 2-1 sigur í úrslitaleiknum gegn Panama í gærkvöldi gaf ástæðu til að fagna vel og innilega. Bandaríkin, Mexíkó og Kanada halda saman HM 2026.
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira