Evans farinn frá Njarðvík Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 20:31 Evans Ganapamo er landsliðsmaður Mið-Afríkulýðveldisins og gekk til liðs við Njarðvík í desember síðastliðnum. vísir Evans Ganapamo hefur yfirgefið herbúðir Njarðvíkur fyrir lokaumferðina og úrslitakeppnina sem framundan er í Bónus deild karla. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari liðsins, segir bæði körfuboltalegar og ekki körfuboltalegar ástæður spila þar inn í en um sameiginlega ákvörðun sé að ræða. Rúnar staðfesti brottför hans í hlaðvarpinu Endalínan í dag. Umræðan kom upp þegar Rúnar var að ræða mögulega andstæðinga Njarðvíkur í úrslitakeppninni og nefndi Keflavík sem dæmi um lið sem myndi ekki endilega henta Njarðvíkingum vel að mæta. Hann var þá spurður hvort rétt væri að hann hefði látið „Keflavíkurbanann“ fara en Evans átti stórleik gegn Keflavík í janúar og skoraði 44 stig. „Já, hann er farinn heim, það er svoleiðis… Eiginlega sameiginleg ákvörðun, ég var svosem ekkert að reyna að ýta honum í burtu, þannig bara var það. Bæði körfuboltalegt og ekki körfuboltalegt sem að kemur þar inn í.“ Rúnar Ingi er þjálfari Njarðvíkur, sem stefnir á að stela öðru sætinu af Stjörnunni með sigri í Garðabænum lokaumferðinni. vísir Evans Ganapamo spilaði tólf leiki fyrir Njarðvíkinga frá því að hann kom til liðsins í desember. Besti leikur hans var gegn Keflavík, þar sem hann var valinn leikmaður umferðarinnar. Að meðaltali var hann með sextán stig, fjögur fráköst og eina stoðsendingu í leik. Baginski á batavegi og gæti spilað í úrslitakeppninni Njarðvíkingar hafa saknað framherjans Maciek Baginski nánast allt tímabilið en hann er, samkvæmt Rúnari, farinn að æfa aftur og gæti tekið þátt í leikjum í úrslitakeppninni. Maciej Stanislaw Baginski er þrítugur reynslubolti og einn leikjahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi. „Hann er búinn að vera svolítið með í fjórir á móti fjórum, en er aðeins farinn að ýta sér lengra og var með í gær í smá fimm á fimm upp og niður. Hver veit nema að Baginski gæti komið inn í úrslitakeppninni og leyst einhverjar mínútur“ sagði Rúnar í þættinum sem má finna í heild sinni hér fyrir neðan. Umræðan um Evans Ganapamo hefst eftir 53 mínútur. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Rúnar staðfesti brottför hans í hlaðvarpinu Endalínan í dag. Umræðan kom upp þegar Rúnar var að ræða mögulega andstæðinga Njarðvíkur í úrslitakeppninni og nefndi Keflavík sem dæmi um lið sem myndi ekki endilega henta Njarðvíkingum vel að mæta. Hann var þá spurður hvort rétt væri að hann hefði látið „Keflavíkurbanann“ fara en Evans átti stórleik gegn Keflavík í janúar og skoraði 44 stig. „Já, hann er farinn heim, það er svoleiðis… Eiginlega sameiginleg ákvörðun, ég var svosem ekkert að reyna að ýta honum í burtu, þannig bara var það. Bæði körfuboltalegt og ekki körfuboltalegt sem að kemur þar inn í.“ Rúnar Ingi er þjálfari Njarðvíkur, sem stefnir á að stela öðru sætinu af Stjörnunni með sigri í Garðabænum lokaumferðinni. vísir Evans Ganapamo spilaði tólf leiki fyrir Njarðvíkinga frá því að hann kom til liðsins í desember. Besti leikur hans var gegn Keflavík, þar sem hann var valinn leikmaður umferðarinnar. Að meðaltali var hann með sextán stig, fjögur fráköst og eina stoðsendingu í leik. Baginski á batavegi og gæti spilað í úrslitakeppninni Njarðvíkingar hafa saknað framherjans Maciek Baginski nánast allt tímabilið en hann er, samkvæmt Rúnari, farinn að æfa aftur og gæti tekið þátt í leikjum í úrslitakeppninni. Maciej Stanislaw Baginski er þrítugur reynslubolti og einn leikjahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi. „Hann er búinn að vera svolítið með í fjórir á móti fjórum, en er aðeins farinn að ýta sér lengra og var með í gær í smá fimm á fimm upp og niður. Hver veit nema að Baginski gæti komið inn í úrslitakeppninni og leyst einhverjar mínútur“ sagði Rúnar í þættinum sem má finna í heild sinni hér fyrir neðan. Umræðan um Evans Ganapamo hefst eftir 53 mínútur.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum