Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. mars 2025 19:03 Hluti hópsins, sem stóð fyrir viðburðinum og stóð vaktina í tjaldinu. Þorbjörg er í rauðu peysunni. Aðsend Vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 var haldin laugardaginn 15. mars síðastliðinn í brakandi blíðu og logni við Þursaborg á Langjökli. Um 400 manns skráðu sig í ferðina, flestir frá höfuðborgarsvæðinu en stórir hópar frá Norður- og Suðurlandi og víðar að líka. „Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi áður en haldið var af stað,“ segir Þorbjörg Yngvadóttir, ein af skipuleggjendum ferðarinnar. Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík, þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi.Aðsend „Arctic Trucks var styrktaraðili ferðarinnar og buðu einnig upp á pylsurnar, sem félagsmenn grilluðu við Þursaborg. Grillaðar voru 600 pylsur ásamt meðlæti, og bílarnir sem fluttu matinn drifu talsvert betur eftir grillið,“ segir Þorbjörg. Margar leiðir eru upp á Langjökul og voru bílar að koma upp að sunnan fram hjá Tjaldafelli, að Vestan frá Húsafelli, að Austan upp Skálpanes eða að norðan. Svo hittist allur hópurinn við Þursaborg, sem er tignarlegur klettatindur á miðjum jöklinum. Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíðinni í stórkostlegu veðri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þrátt fyrir þungt færi komust allt að 200 bílar á leiðarenda, og enn fleiri reyndu við jökulinn. Sólin skein og logn var á jöklinum svo fólk naut þess að spjalla og fylgjast með fjölbreyttum bílaflotanum, sem streymdi að. Að vel heppnuðu hátíðinni lokinni fór fólk ýmist heim eða hópaðist saman í gistingu í skálum til að halda jeppaferðinni áfram,“ bætir Þorbjörg við. Yfirlit af leiðum sem farnar voru um jökulinn.Aðsend Heimasíða Ferðaklúbbsins 4 x 4 Reykjavík Bílar Jöklar á Íslandi Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
„Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi áður en haldið var af stað,“ segir Þorbjörg Yngvadóttir, ein af skipuleggjendum ferðarinnar. Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík, þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi.Aðsend „Arctic Trucks var styrktaraðili ferðarinnar og buðu einnig upp á pylsurnar, sem félagsmenn grilluðu við Þursaborg. Grillaðar voru 600 pylsur ásamt meðlæti, og bílarnir sem fluttu matinn drifu talsvert betur eftir grillið,“ segir Þorbjörg. Margar leiðir eru upp á Langjökul og voru bílar að koma upp að sunnan fram hjá Tjaldafelli, að Vestan frá Húsafelli, að Austan upp Skálpanes eða að norðan. Svo hittist allur hópurinn við Þursaborg, sem er tignarlegur klettatindur á miðjum jöklinum. Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíðinni í stórkostlegu veðri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þrátt fyrir þungt færi komust allt að 200 bílar á leiðarenda, og enn fleiri reyndu við jökulinn. Sólin skein og logn var á jöklinum svo fólk naut þess að spjalla og fylgjast með fjölbreyttum bílaflotanum, sem streymdi að. Að vel heppnuðu hátíðinni lokinni fór fólk ýmist heim eða hópaðist saman í gistingu í skálum til að halda jeppaferðinni áfram,“ bætir Þorbjörg við. Yfirlit af leiðum sem farnar voru um jökulinn.Aðsend Heimasíða Ferðaklúbbsins 4 x 4
Reykjavík Bílar Jöklar á Íslandi Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira