Sló met Rashford og varð sá yngsti Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 08:02 Myles Lewis-Skelly og Marcus Rashford fagna markinu saman. Ásamt Harry Kane, Jude Bellingham og Curtis Jones. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Myles Lewis-Skelly hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Hann var settur í byrjunarliðið í sínum fyrsta landsleik í gær, skoraði eftir aðeins tuttugu mínútur og bætti í leiðinni met sem Marcus Rashford hefur haldið síðan 2016. Markið gerði Lewis-Skelly að þeim yngsta til að skora í frumraun fyrir England, en hann var aðeins átján ára og 176 daga gamall í leiknum gegn Albaníu gær, sem endaði með 2-0 sigri. Metið hefur verið í eigu Marcus Rashford, sem var einnig í liði Englands í gær, síðan hann skoraði í fyrsta landsleiknum gegn Ástralíu í maí 2016, þá átján ára og 209 daga gamall. „Ég er orðlaus. Ég er svo þakklátur þjálfaranum, fyrir traustið sem hann sýndi mér, og liðsfélögum mínum. Þeir veittu mér mikið traust og ég er ánægður að geta endurgoldið það. Aðdáendurnir létu mér líka líða stórkostlega og ég þakka þeim fyrir það“ sagði Lewis-Skelly í viðtali eftir leik. Hann byrjaði almennilega að geta sér nafns í desember síðastliðnum og hefur heillað mikið með sínum frammistöðum síðan þá. Fyrsta mark hans fyrir Arsenal kom svo í síðasta mánuði gegn Englandsmeisturum Man. City. Myles Lewis-Skelly in the last six months:🏟 Makes Premier League debut⚽ Scores first Premier League goal🤩 Makes Champions League debut👕 Becomes an Arsenal regular🧢 Receives first England cap🏴 Scores first goal for EnglandHe's living the dream. pic.twitter.com/FKlR7wQ3ER— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 21, 2025 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Markið gerði Lewis-Skelly að þeim yngsta til að skora í frumraun fyrir England, en hann var aðeins átján ára og 176 daga gamall í leiknum gegn Albaníu gær, sem endaði með 2-0 sigri. Metið hefur verið í eigu Marcus Rashford, sem var einnig í liði Englands í gær, síðan hann skoraði í fyrsta landsleiknum gegn Ástralíu í maí 2016, þá átján ára og 209 daga gamall. „Ég er orðlaus. Ég er svo þakklátur þjálfaranum, fyrir traustið sem hann sýndi mér, og liðsfélögum mínum. Þeir veittu mér mikið traust og ég er ánægður að geta endurgoldið það. Aðdáendurnir létu mér líka líða stórkostlega og ég þakka þeim fyrir það“ sagði Lewis-Skelly í viðtali eftir leik. Hann byrjaði almennilega að geta sér nafns í desember síðastliðnum og hefur heillað mikið með sínum frammistöðum síðan þá. Fyrsta mark hans fyrir Arsenal kom svo í síðasta mánuði gegn Englandsmeisturum Man. City. Myles Lewis-Skelly in the last six months:🏟 Makes Premier League debut⚽ Scores first Premier League goal🤩 Makes Champions League debut👕 Becomes an Arsenal regular🧢 Receives first England cap🏴 Scores first goal for EnglandHe's living the dream. pic.twitter.com/FKlR7wQ3ER— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 21, 2025
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira