Alveg hættur í fýlu við Heimi Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2025 08:33 Heimir Hallgrímsson og Matt Doherty voru báðir kampakátir í Búlgaríu í gær þar sem Írar unnu 2-1 sigur. Samsett/Getty Matt Doherty, leikmaður Wolves, kveðst búinn að ná sáttum við Heimi Hallgrímsson eftir að hafa fundist Eyjamaðurinn sýna sér vanvirðingu í haust. Heimir sleppti því að velja Doherty í írska landsliðshópinn fyrir tvo leiki í október, þegar Írinn hafði ekki verið að spila með Wolves, og það fór illa í þennan 33 ára varnarmann sem lét óánægju sína í ljós í fjölmiðlum. Doherty var svo valinn seint í leik í nóvember en er í hópnum sem nú tekst á við Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar, eftir að hafa átt fast sæti í liði Wolves að undanförnu. „Augljóslega voru hnökrar hjá okkur í byrjun“ Og Doherty skoraði í góðum 2-1 útisigri Írlands í gærkvöld sem þýðir að Írar eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn í Dublin á sunnudag. Eftir leik var Doherty hress og sagði sambandið við Heimi orðið gott. „Í augnablikinu er allt í góðu. Samband okkar er gott. Augljóslega þá voru hnökrar hjá okkur í byrjun sambandsins en það virðist allt í góðu núna. Við erum báðir yfirvegaðir og njótum þess að vera saman,“ sagði Doherty við RTÉ Sport. Hrósaði Doherty í hástert Heimir talaði svo um Doherty á blaðamannafundi og hrósaði honum í hástert. „Þetta var heilt yfir góð frammistaða í dag. Ég myndi segja að Matt Doherty hafi átt virkilega góðan leik, auk þess að skora eftir stórkostlegt hlaup og mjög hugrakkan skalla,“ sagði Heimir. „Hann átti líka stóran þátt í fyrra markinu okkar, fljótur að hugsa og með snögga sendingu á Robbie Brady fyrir fyrirgjöfina,“ sagði Heimir og kvaðst vona að Doherty myndi svo spila sinn 50. landsleik á Írlandi á sunnudaginn. Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Heimir sleppti því að velja Doherty í írska landsliðshópinn fyrir tvo leiki í október, þegar Írinn hafði ekki verið að spila með Wolves, og það fór illa í þennan 33 ára varnarmann sem lét óánægju sína í ljós í fjölmiðlum. Doherty var svo valinn seint í leik í nóvember en er í hópnum sem nú tekst á við Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar, eftir að hafa átt fast sæti í liði Wolves að undanförnu. „Augljóslega voru hnökrar hjá okkur í byrjun“ Og Doherty skoraði í góðum 2-1 útisigri Írlands í gærkvöld sem þýðir að Írar eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn í Dublin á sunnudag. Eftir leik var Doherty hress og sagði sambandið við Heimi orðið gott. „Í augnablikinu er allt í góðu. Samband okkar er gott. Augljóslega þá voru hnökrar hjá okkur í byrjun sambandsins en það virðist allt í góðu núna. Við erum báðir yfirvegaðir og njótum þess að vera saman,“ sagði Doherty við RTÉ Sport. Hrósaði Doherty í hástert Heimir talaði svo um Doherty á blaðamannafundi og hrósaði honum í hástert. „Þetta var heilt yfir góð frammistaða í dag. Ég myndi segja að Matt Doherty hafi átt virkilega góðan leik, auk þess að skora eftir stórkostlegt hlaup og mjög hugrakkan skalla,“ sagði Heimir. „Hann átti líka stóran þátt í fyrra markinu okkar, fljótur að hugsa og með snögga sendingu á Robbie Brady fyrir fyrirgjöfina,“ sagði Heimir og kvaðst vona að Doherty myndi svo spila sinn 50. landsleik á Írlandi á sunnudaginn.
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira