Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2025 20:53 Alfa Brá Hagalín var stoðsendingahæst og skoraði að auki þrjú mörk. Fram vann öruggan og mikilvægan 25-22 útisigur gegn ÍR í nítjándu umferð Olís deildar kvenna. Fram hefur þar með tryggt sér annað sæti deildarinnar. Þórey Rósa Stefánsdóttir var markahæst hjá Fram með sjö mörk. Alfa Brá Hagalín sá um að dreifa spilinu og gaf flestar stoðsendingar, sjö. Katrín Tinna Jensdóttir var markahæst hjá ÍR með átta mörk, Sara Dögg Hjaltadóttir fylgdi henni fast eftir með sjö mörk. Fjórum stigum munar nú á Fram í öðru sætinu og Haukum í þriðja sætinu. Haukar gætu því náð Fram að stigum í síðustu tveimur umferðunum, en munu enda neðar þar sem Fram er með betri úrslit úr innbyrðis viðureignum liðanna. Fram getur líka enn náð efsta sætinu af Val þar sem aðeins tveimur stigum munar milli þeirra. Fyrir ÍR þýðir tap kvöldsins að Selfoss getur lyft sér upp í fjórða sætið, með sigri gegn ÍBV á morgun. Tvær umferðir eru svo eftir og venju samkvæmt fara allir leikir þar fram á sama tíma. Efstu tvö sætin fara beint í úrslitakeppnina. Næstu fjögur lið munu mætast innbyrðis og berjast um hin tvö sætin í úrslitakeppninni. Olís-deild kvenna Fram ÍR Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfubolti Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Körfubolti Fleiri fréttir Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Sjá meira
Þórey Rósa Stefánsdóttir var markahæst hjá Fram með sjö mörk. Alfa Brá Hagalín sá um að dreifa spilinu og gaf flestar stoðsendingar, sjö. Katrín Tinna Jensdóttir var markahæst hjá ÍR með átta mörk, Sara Dögg Hjaltadóttir fylgdi henni fast eftir með sjö mörk. Fjórum stigum munar nú á Fram í öðru sætinu og Haukum í þriðja sætinu. Haukar gætu því náð Fram að stigum í síðustu tveimur umferðunum, en munu enda neðar þar sem Fram er með betri úrslit úr innbyrðis viðureignum liðanna. Fram getur líka enn náð efsta sætinu af Val þar sem aðeins tveimur stigum munar milli þeirra. Fyrir ÍR þýðir tap kvöldsins að Selfoss getur lyft sér upp í fjórða sætið, með sigri gegn ÍBV á morgun. Tvær umferðir eru svo eftir og venju samkvæmt fara allir leikir þar fram á sama tíma. Efstu tvö sætin fara beint í úrslitakeppnina. Næstu fjögur lið munu mætast innbyrðis og berjast um hin tvö sætin í úrslitakeppninni.
Olís-deild kvenna Fram ÍR Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfubolti Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Körfubolti Fleiri fréttir Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Sjá meira