„Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2025 11:01 Rúnar Már Sigurjónsson kom til ÍA fyrir síðasta tímabil eftir áralanga dvöl í atvinnumennsku. Hann spilaði hins vegar einungis tíu leiki í Bestu deildinni. vísir/arnar Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að ÍA geti barist um Evrópusæti, annað árið í röð. Miklu máli skipti ef Rúnar Már Sigurjónsson getur spilað meira en í fyrra. ÍA er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Skagamenn lentu í 5. sæti á síðasta tímabili, þá sem nýliðar. „Ég held þeir verði í svipaðri baráttu í ár. Ég held að þeir verði í þessum pakka að komast í efri hlutann og mögulega, ef allt gengur upp, vera í Evrópubaráttu allt til enda,“ sagði Albert. „Þeir hafa ekki fengið marga leikmenn inn en það stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila fleiri leiki en á síðasta tímabili styrkir hann liðið mikið. Hann byrjaði bara fjóra leiki á síðasta tímabili þannig ef hann spilar í kringum tuttugu leiki bætir það liðið mikið. Auðvitað er högg fyrir þá að missa Hinrik [Harðarson]. Hann skoraði sjö mörk og lagði einhver upp en hann opnaði líka helling fyrir Viktor [Jónsson]. Ómar Björn [Stefánsson] kemur þarna inn. Hann er líka öflugur leikmaður en það munar um Hinrik, alveg klárlega.“ Klippa: 6. sæti ÍA Albert segir að einkenni Skagamanna séu skýr og það sé styrkleiki liðsins. „Hvað þeir þekkja sín takmörk og hvað þjálfarinn [Jón Þór Hauksson] kann á sína leikmenn, leikkerfið og hvernig liðið er „drillað“. Auðvitað er Deano [Dean Martin styrktarþjálfari] með liðið og það er alltaf í formi. Þannig ég held að styrkleikinn sé hvernig liðið er uppsett og í hvernig standi það er,“ sagði Albert. ÍA sækir Fram heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl. Besta deild karla ÍA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
ÍA er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Skagamenn lentu í 5. sæti á síðasta tímabili, þá sem nýliðar. „Ég held þeir verði í svipaðri baráttu í ár. Ég held að þeir verði í þessum pakka að komast í efri hlutann og mögulega, ef allt gengur upp, vera í Evrópubaráttu allt til enda,“ sagði Albert. „Þeir hafa ekki fengið marga leikmenn inn en það stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila fleiri leiki en á síðasta tímabili styrkir hann liðið mikið. Hann byrjaði bara fjóra leiki á síðasta tímabili þannig ef hann spilar í kringum tuttugu leiki bætir það liðið mikið. Auðvitað er högg fyrir þá að missa Hinrik [Harðarson]. Hann skoraði sjö mörk og lagði einhver upp en hann opnaði líka helling fyrir Viktor [Jónsson]. Ómar Björn [Stefánsson] kemur þarna inn. Hann er líka öflugur leikmaður en það munar um Hinrik, alveg klárlega.“ Klippa: 6. sæti ÍA Albert segir að einkenni Skagamanna séu skýr og það sé styrkleiki liðsins. „Hvað þeir þekkja sín takmörk og hvað þjálfarinn [Jón Þór Hauksson] kann á sína leikmenn, leikkerfið og hvernig liðið er „drillað“. Auðvitað er Deano [Dean Martin styrktarþjálfari] með liðið og það er alltaf í formi. Þannig ég held að styrkleikinn sé hvernig liðið er uppsett og í hvernig standi það er,“ sagði Albert. ÍA sækir Fram heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira