Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. mars 2025 16:18 Um fimmtíu konur áttu notalega stund saman á Kjarvalsstöðum í gærkvöldi. Eygló Gísladóttir Fríður hópur kvenna mættu á Kjarvalsstaði í gærkvöldi og áttu notalega og nærandi stund saman. Markmið kvöldsins var að vekja athygli á kröftum og töfrum kvenlíkamans þar sem hugað var að líkama og sál með fræðslu, hreyfingu og gefandi vellíðunarstund. Um fimmtíu konur mættu á viðburðinn, sem var á vegum Lyfju, og var dagskráin fjölbreytt og fræðandi. Meðal gesta voru matarbloggararnir og áhrifavaldarnir Jana Steingrímsdóttir og Linda Benendiktsdóttir. Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir og stofnandi Gynamedica, hélt erindi um tíðahringstakt kvenna. Freydís Guðný Hjálmarsdóttir, næringarfræðingur, fjallaði um mikilvæga þætti næringar sem konur þurfa að huga að, bæði almennt og í tengslum við hormónabreytingar. Dagný Gísladóttir frá Rvk Ritual leiddi konurnar í gegnum mjúkt jógaflæði og gong-slökun. Í lok kvölds flutti tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, GDRN, ljúfa og nærandi tóna og skapaði þannig afslappaða stemningu fyrir svefninn. „Allar höfum við upplifað að vera misupplagðar fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta oft fyrirsjáanlegra en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahringnum geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt. Með því að þekkja tíðahringstaktinn og vera meðvitaðar um mismunandi fasa hans er hægt að aðlaga næringu, hreyfingu, hvíld og endurheimt eftir því, hámarka árangur og komast nær markmiðum sínum,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir sem sérhæfir sig í kvenheilsu. Eygló Gísladóttir ljósmyndari mætti á viðburðinn og fangaði stemninguna. GDRN tók lagið fyrir gesti.Eygló Gísladóttir Skálað í grænum safa.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Flottar konur!Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Arnheiður forstöðumaður markaðs- og vefmála hjá Lyfju.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Jóga og gong slökun var í boði undir leiðsögn Dagnýjar Gísladóttur.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Notaleg jógastund.Eygló Gísladóttir Konurnar á bakvið viðburðinn.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Samkvæmislífið Heilsa Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Um fimmtíu konur mættu á viðburðinn, sem var á vegum Lyfju, og var dagskráin fjölbreytt og fræðandi. Meðal gesta voru matarbloggararnir og áhrifavaldarnir Jana Steingrímsdóttir og Linda Benendiktsdóttir. Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir og stofnandi Gynamedica, hélt erindi um tíðahringstakt kvenna. Freydís Guðný Hjálmarsdóttir, næringarfræðingur, fjallaði um mikilvæga þætti næringar sem konur þurfa að huga að, bæði almennt og í tengslum við hormónabreytingar. Dagný Gísladóttir frá Rvk Ritual leiddi konurnar í gegnum mjúkt jógaflæði og gong-slökun. Í lok kvölds flutti tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, GDRN, ljúfa og nærandi tóna og skapaði þannig afslappaða stemningu fyrir svefninn. „Allar höfum við upplifað að vera misupplagðar fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta oft fyrirsjáanlegra en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahringnum geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt. Með því að þekkja tíðahringstaktinn og vera meðvitaðar um mismunandi fasa hans er hægt að aðlaga næringu, hreyfingu, hvíld og endurheimt eftir því, hámarka árangur og komast nær markmiðum sínum,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir sem sérhæfir sig í kvenheilsu. Eygló Gísladóttir ljósmyndari mætti á viðburðinn og fangaði stemninguna. GDRN tók lagið fyrir gesti.Eygló Gísladóttir Skálað í grænum safa.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Flottar konur!Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Arnheiður forstöðumaður markaðs- og vefmála hjá Lyfju.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Jóga og gong slökun var í boði undir leiðsögn Dagnýjar Gísladóttur.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Notaleg jógastund.Eygló Gísladóttir Konurnar á bakvið viðburðinn.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir
Samkvæmislífið Heilsa Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira