Ældi á hliðarlínunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2025 09:31 Tracy Morgan leið ekki vel á körfuboltaleik gærkvöldsins. Evan Agostini/Invision/AP) Bandaríski leikarinn Tracy Morgan veiktist skyndilega á hliðarlínunni þar sem hann fylgdist með leik New York Knicks og Miami í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi. Hann ældi og fékk auk þess blóðnasir. Leikaranum var komið til aðstoðar og honum rúllað í burtu í hjólastól. Frá þessu greinir Page Six. Þar kemur fram að ekki hafi fengist svör frá talsmanni leikarans um það hvað hafi verið um að vera. Segir þar að leikarinn hafi rætt heilsufarsvandræði sín opinskátt undanfarin ár, hann hefur meðal annars þurft að kljást við sykursýki, undirgengist lifrarígræðslu áirð 2010 og auk þess lent í lífshættulegu bílslysi árið 2014. Tracy Morgan getting wheeled out from courtside at MSG .. bleeding from nose .. could barely stand up … hope he’s ok pic.twitter.com/E61zXqQQ8H— RealJoshBrownie (@realJoshBrownie) March 18, 2025 Í umfjöllun miðilsins segir að fresta hafi þurft körfuboltaleiknum um tíu mínútur vegna málsins. Á myndum sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig leikarinn ælir á gólfið á meðan áhyggjufullur vinur hans fylgist með. Þá segir vitni að hann hafi auk þess fengið blóðnasir og hafi í raun ekki getað staðið upp. Honum var komið til aðstoðar af bráðaliðum í Madison Square Garden höllinni og honum rúllað í burtu í hjólastól. Leikurinn fór að endingu 116-95 í vil heimamanna í Knicks. Morgan hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður liðsins en leikarinn er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í grínþáttunum 30 Rock auk þess sem hann lék í Saturday Night Live um árabil. Tracy Morgan threw up on the court pic.twitter.com/GjwjLLELG7— logan bartlett (@loganbartlett) March 18, 2025 Hollywood Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Frá þessu greinir Page Six. Þar kemur fram að ekki hafi fengist svör frá talsmanni leikarans um það hvað hafi verið um að vera. Segir þar að leikarinn hafi rætt heilsufarsvandræði sín opinskátt undanfarin ár, hann hefur meðal annars þurft að kljást við sykursýki, undirgengist lifrarígræðslu áirð 2010 og auk þess lent í lífshættulegu bílslysi árið 2014. Tracy Morgan getting wheeled out from courtside at MSG .. bleeding from nose .. could barely stand up … hope he’s ok pic.twitter.com/E61zXqQQ8H— RealJoshBrownie (@realJoshBrownie) March 18, 2025 Í umfjöllun miðilsins segir að fresta hafi þurft körfuboltaleiknum um tíu mínútur vegna málsins. Á myndum sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig leikarinn ælir á gólfið á meðan áhyggjufullur vinur hans fylgist með. Þá segir vitni að hann hafi auk þess fengið blóðnasir og hafi í raun ekki getað staðið upp. Honum var komið til aðstoðar af bráðaliðum í Madison Square Garden höllinni og honum rúllað í burtu í hjólastól. Leikurinn fór að endingu 116-95 í vil heimamanna í Knicks. Morgan hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður liðsins en leikarinn er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í grínþáttunum 30 Rock auk þess sem hann lék í Saturday Night Live um árabil. Tracy Morgan threw up on the court pic.twitter.com/GjwjLLELG7— logan bartlett (@loganbartlett) March 18, 2025
Hollywood Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira