Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2025 13:01 Sergio Ramos sparkar í rassinn á Guillermo Martínez. afp/Yuri CORTEZ Óhætt er að segja að Sergio Ramos hafi komið eins og stormsveipur inn í mexíkóska boltann. Hann fékk rautt spjald í leik í nótt fyrir að sparka í afturenda mótherja. Ramos gekk í raðir Monterrey í Mexíkó í byrjun síðasta mánaðar. Hann hafði skorað í þremur leikjum í röð þegar kom að leik gegn UNAM Pumas í mexíkósku úrvalsdeildinni í nótt. Monterrey vann leikinn, 1-3, en Ramos fangaði fyrirsagnirnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í uppbótartíma. Hann sparkaði þá í rassinn á Guillermo Martínez, skömmu eftir að hann hafði minnkað muninn í 1-3. Sergio Ramos giveth Sergio Ramos taketh away. 3 goals for the center back and now add a Red Card to his Liga MX adventure. pic.twitter.com/zBjHN5Zyqm— herculez gomez (@herculezg) March 17, 2025 Ramos henti gaman að atvikinu á Twitter á Twitter. „Mjög mikilvægur sigur á útivelli gegn erfiðu liði. Tími til að hvílast og undirbúa sig fyrir það sem kemur næst. P.S.: Það var augljóst að ég gat ekki yfirgefið þessa deild án rauðs spjald,“ skrifaði Ramos. Victoria muy importante ante un rival complicado en un campo difícil. Tiempo para descansar y pensar en el siguiente. P.D.: Estaba claro que no me iba a ir de esta liga sin una roja 😜. ¡+3 y seguimos!Very important win away from home against a difficult team. Time to rest… pic.twitter.com/AEHm6O0iu3— Sergio Ramos (@SergioRamos) March 17, 2025 Ramos og félagar í Monterrey eru í 8. sæti mexíkósku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir tólf leiki. Varnarmaðurinn þrautreyndi er ekki óvanur því að vera rekinn af velli en hann fékk meðal annars tuttugu rauð spjöld í spænsku úrvalsdeildinni sem er met. Fótbolti Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira
Ramos gekk í raðir Monterrey í Mexíkó í byrjun síðasta mánaðar. Hann hafði skorað í þremur leikjum í röð þegar kom að leik gegn UNAM Pumas í mexíkósku úrvalsdeildinni í nótt. Monterrey vann leikinn, 1-3, en Ramos fangaði fyrirsagnirnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í uppbótartíma. Hann sparkaði þá í rassinn á Guillermo Martínez, skömmu eftir að hann hafði minnkað muninn í 1-3. Sergio Ramos giveth Sergio Ramos taketh away. 3 goals for the center back and now add a Red Card to his Liga MX adventure. pic.twitter.com/zBjHN5Zyqm— herculez gomez (@herculezg) March 17, 2025 Ramos henti gaman að atvikinu á Twitter á Twitter. „Mjög mikilvægur sigur á útivelli gegn erfiðu liði. Tími til að hvílast og undirbúa sig fyrir það sem kemur næst. P.S.: Það var augljóst að ég gat ekki yfirgefið þessa deild án rauðs spjald,“ skrifaði Ramos. Victoria muy importante ante un rival complicado en un campo difícil. Tiempo para descansar y pensar en el siguiente. P.D.: Estaba claro que no me iba a ir de esta liga sin una roja 😜. ¡+3 y seguimos!Very important win away from home against a difficult team. Time to rest… pic.twitter.com/AEHm6O0iu3— Sergio Ramos (@SergioRamos) March 17, 2025 Ramos og félagar í Monterrey eru í 8. sæti mexíkósku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir tólf leiki. Varnarmaðurinn þrautreyndi er ekki óvanur því að vera rekinn af velli en hann fékk meðal annars tuttugu rauð spjöld í spænsku úrvalsdeildinni sem er met.
Fótbolti Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira