Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2025 13:01 Sergio Ramos sparkar í rassinn á Guillermo Martínez. afp/Yuri CORTEZ Óhætt er að segja að Sergio Ramos hafi komið eins og stormsveipur inn í mexíkóska boltann. Hann fékk rautt spjald í leik í nótt fyrir að sparka í afturenda mótherja. Ramos gekk í raðir Monterrey í Mexíkó í byrjun síðasta mánaðar. Hann hafði skorað í þremur leikjum í röð þegar kom að leik gegn UNAM Pumas í mexíkósku úrvalsdeildinni í nótt. Monterrey vann leikinn, 1-3, en Ramos fangaði fyrirsagnirnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í uppbótartíma. Hann sparkaði þá í rassinn á Guillermo Martínez, skömmu eftir að hann hafði minnkað muninn í 1-3. Sergio Ramos giveth Sergio Ramos taketh away. 3 goals for the center back and now add a Red Card to his Liga MX adventure. pic.twitter.com/zBjHN5Zyqm— herculez gomez (@herculezg) March 17, 2025 Ramos henti gaman að atvikinu á Twitter á Twitter. „Mjög mikilvægur sigur á útivelli gegn erfiðu liði. Tími til að hvílast og undirbúa sig fyrir það sem kemur næst. P.S.: Það var augljóst að ég gat ekki yfirgefið þessa deild án rauðs spjald,“ skrifaði Ramos. Victoria muy importante ante un rival complicado en un campo difícil. Tiempo para descansar y pensar en el siguiente. P.D.: Estaba claro que no me iba a ir de esta liga sin una roja 😜. ¡+3 y seguimos!Very important win away from home against a difficult team. Time to rest… pic.twitter.com/AEHm6O0iu3— Sergio Ramos (@SergioRamos) March 17, 2025 Ramos og félagar í Monterrey eru í 8. sæti mexíkósku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir tólf leiki. Varnarmaðurinn þrautreyndi er ekki óvanur því að vera rekinn af velli en hann fékk meðal annars tuttugu rauð spjöld í spænsku úrvalsdeildinni sem er met. Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Ramos gekk í raðir Monterrey í Mexíkó í byrjun síðasta mánaðar. Hann hafði skorað í þremur leikjum í röð þegar kom að leik gegn UNAM Pumas í mexíkósku úrvalsdeildinni í nótt. Monterrey vann leikinn, 1-3, en Ramos fangaði fyrirsagnirnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í uppbótartíma. Hann sparkaði þá í rassinn á Guillermo Martínez, skömmu eftir að hann hafði minnkað muninn í 1-3. Sergio Ramos giveth Sergio Ramos taketh away. 3 goals for the center back and now add a Red Card to his Liga MX adventure. pic.twitter.com/zBjHN5Zyqm— herculez gomez (@herculezg) March 17, 2025 Ramos henti gaman að atvikinu á Twitter á Twitter. „Mjög mikilvægur sigur á útivelli gegn erfiðu liði. Tími til að hvílast og undirbúa sig fyrir það sem kemur næst. P.S.: Það var augljóst að ég gat ekki yfirgefið þessa deild án rauðs spjald,“ skrifaði Ramos. Victoria muy importante ante un rival complicado en un campo difícil. Tiempo para descansar y pensar en el siguiente. P.D.: Estaba claro que no me iba a ir de esta liga sin una roja 😜. ¡+3 y seguimos!Very important win away from home against a difficult team. Time to rest… pic.twitter.com/AEHm6O0iu3— Sergio Ramos (@SergioRamos) March 17, 2025 Ramos og félagar í Monterrey eru í 8. sæti mexíkósku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir tólf leiki. Varnarmaðurinn þrautreyndi er ekki óvanur því að vera rekinn af velli en hann fékk meðal annars tuttugu rauð spjöld í spænsku úrvalsdeildinni sem er met.
Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira